
Tökur hefjast á Ófærð 2 á Siglufirði
Aðdáendur sjónvarpsþáttanna Ófærð geta byrjað að hlakka til næstu seríu þáttanna þar sem upptökur eru í þann mund að hefjast á Siglufirði. Þann 14 ...

Lögreglan á Norðurlandi eystra tekur í notkun nýjar hraðamyndavélar
Lögreglan á Norðurlandi eystra tekur í notkun nýjar hraðamyndavélar, en í Facebook færslu lögreglunnar segir:
"Við höfum nú eignast nýtt verkfæri í ...

Ármann Pétur og Sveinn Elías framlengja við Þór
Í dag framlengdu knattspyrnumennirnir Ármann Pétur Ævarsson og Sveinn Elías Jónsson samninga sína við Þór til eins árs.
Ármann Pétur Ævarsson er 33 ...

Björgvin EA landaði rúmlega þúsund tonnum
Það var brjálað að gera hjá norðlenskum togurum á Eyjafjarðarsvæðinu í september og sannkölluð mokveiði. Alls lönduðu togararnir fjórir 3356 tonnu ...

#égerekkitabú er tveggja ára í dag
Samfélagsmiðlabyltingin #égerekkitabú fagnar í dag tveggja ára afmæli. Byltingin var ætluð til þess að opna umræðuna um andlega líðan og veikindi ...

Bæjarstjórn vill að Reykjavíkurflugvöllur verði áfram miðstöð innanlands- og sjúkraflugs
Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti bókun á síðasta fundi bæjarstjórnar um framtíð innanlandsflugs og sjúkraflugs fyrir allt landið. Þar segir að bæja ...

Eigandi Sjanghæ í skýjunum með Akureyringa
Veitingahúsið Sjanghæ opnaði aftur þann 27. september síðastliðinn eftir að því var lokað vegna fréttaflutnings Rúv um grunað vinnumansal á staðnum, s ...

Bæjarstjórn krefst þess að fá sömu verð og í Reykjavík
Flugvélaeldsneyti vegna millilandaflugs er mun dýrara á Akureyri og Egilsstöðum en í Keflavík og Reykjavík vegna þess að niðurgreiðsla á flutnings ...

Fólki fækkar í Grímsey
Fyrir tæpum tveimur árum var gripið til aðgerða til þess að styðja við byggð í Grímsey en það er ljóst að þær aðgerðir hafa ekki enn borið árangur ...

Tímavélin – Fall Unnar Birnu
Tímavélin er fastur liður hér á Kaffinu þar sem við birtum skemmtilega og eftirminnilega hluti, myndbönd, myndir, viðtöl og fleira úr fortíðinni. ...
