
Hlíðarfjall fær nýja skíðalyftu
Samherjasjóðurinn gaf vinum Hlíðarfjalls styrk fyrir nýrri skíðalyftu í gær. Þetta tilkynnti formaður sjóðsins, Helga Steinunn, við athöfn í gær þeg ...

Akureyrarhöfn tilnefnd sem Port of the year
Vikudagur greindi frá því í dag að Akureyrarhöfn er tilnefnd til verðlaunanna Port of the year á vegum Seatrade Cruise Award, ásamt þremur öðrum h ...

Fræðsluráð veitti 17 viðurkenningar til nemenda og kennara
Miðvikudaginn 23. ágúst fór fram afhending viðurkenninga fræðsluráðs Akureyrarbæjar til nemenda og kennara leik- og grunnskóla bæjarins sem þóttu ...

LLA setur upp Skilaboðaskjóðuna
Leiklistarskóli Leikfélags Akureyri kemur til með að setja upp verkið Skilaboðaskjóðan í vetur. Efsta stig leiklistarskólans mun setja upp verkið, ...

1.022 nýnemar í Háskólanum á Akureyri
Í vikunni var slegið nýnemamet í Háskólanum á Akureyri þar sem 1.022 nýnemar hófu nám við skólann, en það eru 114 nemendum fleiri en árið áður. Nýne ...

Fólkið í bænum sem ég bý í
Það er býsna margt um að vera á Akureyrarvöku um helgina, þ.á.m. þessi óvenjulega og spennandi listasýning sem ber nafnið: Fólkið í bænum sem ég bý ...

Hlíðarfjall alla leið – Heilsársstarfsemi á skíðasvæðinu
Hópurinn Hlíðarfjall alla leið er nýr hópur sem samanstendur af fimm fyrirtækjum, annars vegar eitt af Eyjafjarðarsvæðinu ásamt Akureyrarbæ, og hins ...

Landsfrægir tónlistamenn á stórtónleikunum í Gilinu á laugardaginn
Nú styttist óðfluga í menningarhátíð Akureyringa sem haldin verður um helgina. Stærsti viðburður helgarinnar er þó án efa stórtónleikarnir í Listagi ...

,,Við erum ekkert meira ómissandi en faðir barnanna okkar“
Þóranna Friðgeirsdóttir, brottfluttur Akureyringur, skrifaði virkilega kraftmikinn pistil á facebook síðu sína á dögunum. Kaffið fékk leyfi til að bir ...

Sjáðu mörkin úr leik Þórs/KA og KR
Þór/KA er í frábærri stöðu á toppi Pepsi-deildarinnar eftir öruggan 3-0 sigur á KR í gærkvöldi.
Vel var mætt á Þórsvöll en 544 manns lögðu leið sín ...
