
Elísabet Baldursdóttir með frábæra ábreiðu af laginu New Rules
Elísabet Baldursdóttir er akureyringur, búsett í Hafnarfirði. Hún setti nýlega inn ábreiðu af laginu New Rules með Dua Lipa, en upprunlega lagið h ...

,,Þetta var hræðileg lífsreynsla“
Hrafnhildur Jóna Hjartardóttir, 22 ára stelpa frá Siglufirði, var stödd við Römbluna í Barcelona síðastliðinn fimmtudag þegar hryðjuverkaárásirnar ...

Júdó aftur starfrækt undir merkjum KA
Aðalstjórn KA hefur náð samkomulagi við stjórn júdódeildar Draupnis um að hefja aftur æfingar í júdó undir merkjum KA. 40 ár eru frá því að júdóde ...

Dagskrá Akureyrarvöku 2017
Nú styttist í menningarhátíð Akureyringa, Akureyrarvöku en hún verður haldin 25-26 ágúst næstkomandi. Hér má sjá dagskrá hátíðarinnar í ár í heild sin ...

Minnst fjórir nýir flokkar vilja bjóða fram til sveitarstjórnarkosninga á Akureyri
Að minnsta kosti 10 stjórnmálaflokkar stefna á að bjóða fram til sveitarstjórnakosninga á Akureyri næsta vor. Þetta kemur fram á vef Rúv. Í bæjarráð ...

Þór/KA færast nær Íslandsmeistaratitlinum
Þór/KA stelpur fóru í heimsókn í Hafnarfjörð í gær þegar liðið átti leik við Hauka í Pepsi deild kvenna. Þetta var annar leikur liðsins eftir EM p ...
Þrír Akureyringar í U19 ára landsliði Íslands
Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 ára landsliðs karla valdi í dag landsliðshóp sem leikur tvo vináttuleiki við Wales 2. og 4. september næstk ...

30 hraðakstrar í vikunni – Maður tekinn á 167 km hraða
Það hefur verið verulega annríkt hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra þessa vikuna eins og kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. Þar telur hún upp ...

,,Þú ert svo mikill helvítis lúser Katrín“
Þetta segir Katrín við sjálfa sig í spegilinn, en hún er þjökuð af útlitsdýrkun og lágu sjálfsmati. Katrín er einn karakterinn í sýningunni Framhj ...

Ekki lengur stefnt að þrengingu Glerárgötu í aðalskipulagi
Hávær gagnrýni um þrengingu Glerárgötunnar hefur verið áberandi í umræðunni, sérstaklega nýverið eftir íbúafund í Hofi í mars sl. þar sem aðalskipul ...
