
Sjáðu fyrsta mark Birkis Bjarna fyrir Aston Villa – Myndband
Akureyringurinn öflugi Birkir Bjarnason var á skotskónum í kvöld þegar hann hjálpaði Aston Villa að vinna 4-1 sigur á Wigan Athletic í enska deild ...

Þór/KA ekki í vandræðum með KR
Hið ósigrandi lið Þórs/KA steig stórt skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum í kvöld þegar liðið vann afar öruggan sigur á KR á Þórsvelli að viðst ...

Friðrik Dór sló í gegn á Dalvík – Svakalegt myndband
Fiskidagurinn mikli var haldinn með pompi og prakt á Dalvík þar síðustu helgi þar sem mörg þúsund manns komu saman og skemmtu sér frá morgni til kvöld ...

Kostar 13 milljónir að gera við skemmdarverkin á Akureyrarkirkju
Í byrjun ársins fór skemmdarvargur hamförum á Akureyri og spreyjaði hatursfullum skilaboðum á fjórar kirkjur, þ.á.m. Akureyrarkirkju. Formaður sók ...

Fegrun í bæjarlandinu: Kjarnaskógur, Hamrar og Lystigarður
Á Akureyri er að finna margar útivistarperlur og stöðugt er unnið í því að auka aðgengi bæjarbúa að þeim og bæta í afþreyingarmöguleikana.
Að H ...

Aron Einar hlýtur viðurkenningu sem framúrskarandi ungur Íslendingur
Knattspyrnumaðurinn og Akureyringurinn Aron Einar Gunnarsson er einn af tíu einstaklingum sem hljóta viðurkenningu sem framúrskarandi ungir Íslend ...

Sandra Mayor vinsæl um allt land: Sonur Mána á X-inu fékk sér merkta Þór/KA treyju
Þór/KA hafa slegið í gegn í Pepsi deild kvenna í sumar. Liðið situr í efsta sæti deildarinnar með 8 stiga forskot og á enn eftir að tapa leik. Ste ...

Langþráður sigur KA í Fossvoginum
KA menn mættu Víkingum frá Reykjavík í 16. umferð Pepsi deildar karla í Fossvoginum í kvöld. KA hafði fyrir leikinn ekki unnið í fjórum leikjum. S ...

Beint flug frá Akureyri til Englands á stórleiki í enska boltanum
Heimsferðir eru nú að bjóða upp á beint flug frá Akureyri til Liverpool í desember til þess að fylgjast með stórleikjum Manchester og Liverpool. U ...

Þrjú umferðarslys og einn fíkniefnaakstur síðastliðinn sólahring
Það gekk mikið á hjá lögreglunni síðastliðin sólahring þegar þrjú umferðarslys og einn fíkniefnaakstur áttu sér stað með stuttu millibili. Lögreglan á ...
