
Dagur Gauta markahæstur í gær
Í gær lauk þriðja keppnisdegi á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Györ í Ungverjalandi. Íslenska drengjaliðið í handbolta spilaði við Spán og sigr ...

Dansgjörningur í Hofi í kvöld
Í kvöld klukkan 20:30 verður dansgjörningurinn Never Pink í Menningarhúsinu Hofi. Gjörningurinn er hluti af Listasumri á Akureyri.
Dansgjörning ...

Þór mætir Þrótt í mikilvægasta leik sumarsins
Þórsarar fá Þrótt í heimsókn í 14. umferð Inkasso deildarinnar klukkan 18:000 í dag. Fyrir leikinn eru Þórsarar í 4. sætinu með 22 stig en Þróttar ...

14 skuggahliðar Fésbókar
Facebook er búið að lifa lengur en nokkurn hefði grunað. Árið var 2008 þegar landsmenn sættu sig við Facebook og færðu sig þangað af fullum krafti ...

Druslulist á Akureyri í dag
Í dag, fimmtudaginn 27.júlí, verður opnun á listasýningu í Flóru og Kaktus í tengslum við Druslugönguna sem fer fram á laugardag á Akureyri. Hér m ...

Meirihluti konur í lögreglunámi
Kynjahlutfall innritaðra í lögreglunám við Háskólann á Akureyri á haustönn er nánast jafnt. Alls eru 150 nemendur skráðir, 76 konur og 74 karlar. Vísi ...

Topp 10 – Það versta við Akureyri
Að búa á Akureyri hefur fjölmarga kosti, enda Akureyri að nánast öllu leyti frábær bær. Þeir sem hér búa vita samt að það er rosalega margt sem má tuð ...

Druslupepp á Græna Hattinum í kvöld – Frítt inn
Eins og Kaffið fjallaði um í vikunni þá verður hin árlega Drusluganga haldin laugardaginn næstkomandi, 29. júlí. Í ár hefur Druslugangan, og dagsk ...

Aleppo Kebab opnar 1.ágúst
Veitingastaðurinn Aleppo Kebab er að taka á sig mynd og styttist nú í opnun staðarins sem verður staðsettur í Hafnarstræti 103.
Hans hefur verið be ...

Í reykköfunargöllum í hot yoga – myndband
Slökkviliðsmenn úr Slökkviliði Akureyrar skelltu sér í hot yoga í dag í reykköfunargöllum með allan tilheyrandi búnað á sér. Þeir sem hafa prófað ho ...
