
Magnað myndband úr hvalaskoðun á Húsavík
Ferðamannastraumurinn á Norðurlandi náði hámarki í síðustu viku. Slegið var met í farþegafjölda á einum degi hjá Norðursiglingu á Húsaví ...

Aleppo Kebab komið upp í Göngugötunni – Mynd
Matsölustaðurinn Aleppo Kebab er að taka á sig mynd og styttist nú í opnun staðarins sem verður staðsettur í Hafnarstræti 103.
Hans hefur verið ...

Þetta vilja börnin sjá!
Sýningarrými Amtsbókasafnsins mun óðum fyllast af litríkum myndum úr barnabókum síðasta árs, en sýningin Þetta vilja börnin sjá! mun standa í safninu ...

Kvikmyndagagnrýni – Dunkirk: Spenna, spenna og aftur spenna.
Dunkirk er ný mynd frá leikstjóranum Christopher Nolan, sem margir þekkja fyrir "The Dark Knight" eða "Inception". Þeir sem hafa séð þessar frábæru m ...

Jóhann Helgi spilaði sinn 200. leik fyrir Þór
Framherjinn Jóhann Helgi Hannesson spilaði sinn 200. leik á Íslandsmóti fyrir Þór í gær þegar liðið mætti Þrótti á Þórsvelli. Þór sigraði leikinn ...

Níu nýjum eftirlitsmyndavélum komið fyrir á Akureyri
Til stendur að koma fyrir níu nýjum eftirlitsmyndavélum á Akureyri. Var ákvörðunin tekin eftir umræðu sem skapaðist í kjölfarið af hvarfi Birnu Br ...

Tvær úr KA/Þór með U17 á EM
U17 ára landslið kvenna í handbolta er nú á leið til Makedóníu þar sem liðið mun taka þátt í lokakeppni EM.
Í 16 manna hópi íslenska liðsins eru tv ...

Sjáðu mörkin úr leik Þórs og Þróttar
Þórsarar unnu 2-0 sigur á Þrótti Reykjavík í Inkasso-deildinni í fótbolta í gærkvöldi þegar liðin áttust við á Þórsvelli. Lífsnauðsynlegur sigur f ...

Þórsarar ekki í vandræðum með Þróttara
Þór vann öruggan 2-0 sigur á Þrótti í fjórtándu umferð Inkasso deildarinnar í fótbolta þegar liðin mættust á Þórsvelli í kvöld.
Aron Kristófer ...

Bryndís Rún Hansen í 30.sæti
Bryndís Rún Hansen synti 100 metra skriðsund á 56,11 sekúndum á heimsmeistaramótinu í sundi í 50 metra laug í Búdapest í Ungverjalandi í morgu ...
