
Starf Félagsmiðstöðva Akureyrar verðlaunað
Aðalfundur Samfés, samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi, var haldinn á Akureyri 27. apríl. Þar voru veittar viðurkenningar fyrir framúrskarandi verke ...

Aleppo Kebab mun bjóða upp á vatnspípur
Eins og við greindum frá hér á Kaffinu fyrir nokkru síðan mun veitingastaðurinn Aleppo Kebab opna á Akureyri í sumar. Það er Khattab Almohammad, f ...

KA/Þór í vondum málum í baráttunni um sæti í efstu deild
KA/Þór tapaði fyrir Selfossi í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvígi umspils um sæti í efstu deild í KA-heimilinu í dag. Selfoss leiddi leikinn leng ...

KA mætir ÍR og Þór fær Ægi í heimsókn
Dregið var í 32-liða úrslit Borgunarbikars karla í fótbolta í dag í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands í Laugardal. Pepsi-deildar liðin koma inn ...

Umfangsmikil kannabisræktun stöðvuð á Grenivík og Akureyri
Í gær, þriðjudaginn 2.maí, framkvæmdi lögreglan á Akureyri húsleit í einbýlishúsi á Grenivík og stöðvaði þar umfangsmikla kannabisræktun. Þetta kemur ...

Leikmaður Tindastóls dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn 15 ára stúlku
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt Ragnar Þór Gunnarsson í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðislega áreitni og brot á barnaverndar ...

Almar Alfreðsson verkstýrir Jónsmessuhátíðar, Listasumri og Akureyrarvöku
Almar Alfreðsson vöruhönnuður hefur verið ráðinn til að sinna verkefnastjórnun Jónsmessuhátíðar, Listasumars og Akureyrarvöku í samvinnu við A ...

Þór/KA á toppinn eftir sigur á Breiðablik
Miklar væntingar eru gerðar til þessara liða fyrir tímabilið og er þeim víðast hvar spáð toppbaráttu. Samkvæmt spá Kaffið.is munu Blikastelpur len ...

Elma Eysteins valin í landsliðið
Blakdrottningin Elma Eysteinsdóttir er í 19 manna æfingahópi íslenska landsliðsins sem valinn var í dag. Stór verkefni eru á döfinni hjá landsliði ...

Dimma tileinkar nýtt lag norðlenskum rokkara sem lést nýverið
„Í dag er Bjarni Jóhannes Ólafsson borinn til grafar. Hann var, eins og við höfum áður sagt, einn af efnilegustu rokktónlistarmönnum okkar og ótímabær ...
