
Líf og fjör á góðgerðaviku í Menntaskólanum á Akureyri
Um þessar mundir er góðgerðavika skólafélagsins Huginn í Menntaskólanum á Akureyri í fullum gangi. Í gærkvöldi var haldið góðgerðakvöldí skólanum sem ...

Bæjarstjórn Akureyrar mótmælir niðurskurði á samgönguáætlun
Bæjarstjórn Akureyrar skorar á Alþingi, ráðherra og ríkisstjórn að endurskoða ákvörðun um niðurskurð á samgönguáætlun og tryggja þegar það fjármagn ...

Stórleikur í KA-heimilinu – Frítt á völlinn
Það verður mikið um dýrðir í KA-heimilinu í kvöld þar sem fram fer stórleikur í 8-liða úrslitum Kjörísbikars karla í blaki.
Þar taka heimamenn í KA ...

Freyvangsleikhúsið frumsýnir nýtt gamanleikrit á föstudaginn
Freyvangsleikhúsið setur á svið gamanleikritið Góðverkin kalla eftir Ármann Guðmundsson, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason úr Ljótu hálfvitunu ...

Geir skoraði þrjú í Íslendingaslag
Geir Guðmundsson og félagar í Cesson-Rennes heimsóttu Íslendingalið Nimes í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.
Geir skoraði þrjú mörk ...

Twitter dagsins – Hugur minn er hjá þeim sem er ekki drull
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum.
Störukeppnin milli Árna Johnsen og stöðumæla ...

Þetta eru kynþokkafyllstu karlmenn Akureyrar
Við Akureyringar eigum marga af glæsilegustu karlmönnum landsins og þó víðar væri leitað. Kaffinu lék forvitni á að vita hvaða karlmenn væru þeir kynþ ...

Bæjarstjórn Akureyrar vill ekki áfengi í matvöruverslanir
Á fundi bæjarstjórnar Akureyrar í gær var að ósk Sóleyjar Bjarkar Stefánsdóttur frá V-lista fjallað sérstaklega um það frumvarp sem nú liggur fyri ...

Vilborg Davíðsdóttir með fyrirlestra á Akureyri og Dalvík um sorg
Á morgun, fimmtudaginn 9.mars, mun Vilborg Davíðsdóttir, rithöfundur og þjóðfræðingur, flytja fyrirlestur um sorg og sorgarviðbrögð á Dalvík og Ak ...

Enginn sálfræðingur komið í fangelsið á Akureyri síðan í byrjun árs 2015
Eins og greint hefur verið frá lést fangi á Sjúkrahúsinu á Akureyri í gær eftir að hafa verið fluttur þaðan frá Fangelsinu á Akureyri á laugardag. ...
