
Katla Björg keppir á HM unglinga í Svíþjóð
Katla Björg Dagbjartsdóttir verður fulltrúi Skíðafélags Akureyrar á heimsmeistaramóti unglinga í alpagreinum sem fram fer í Svíþjóð og hefst í dag ...

Ólafur Þór Íslandsmeistari
Tveir keppendur frá keiludeild Þórs tóku þátt á Íslandsmeistaramóti unglinga í keilu. Mótið fór fram í Egilshöll í Reykjavík dagana 4-5. ...

Twitter dagsins – Eruð þið #TeamHommi eða #TeamFeitir?
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum.
Að fordæma Sindra Sindrason fyrir ummæli sín ...

Jonni Magg: Höfum komið sjálfum okkur á óvart
Jónatan Þór Magnússon, þjálfari KA/Þór, var í viðtali við Gest frá Hæli í Sportþættinum Mánudagskvöld á Suðurland FM í gær.
Jónatan, eða Jonni ...

Stjórn AHF sendir frá sér yfirlýsingu vegna lélegrar dómgæslu
Stjórn Akureyrar Handboltafélags sendi fyrr í dag frá sér yfirlýsingu þar sem dómgæsla í leik Akureyrar og FH í Olís-deild karla síðastliðinn sunn ...

Karlar í yngri barna kennslu
Samband íslenskra sveitarfélaga, Kennaradeild Háskólans á Akureyri, Menntavísindasvið Háskóla Íslands, Félag leikskólakennara og Félag stjórnenda leik ...

Fanginn sem fannst meðvitundarlaus er látinn
Fanginn sem fannst meðvitundarlaus í fangaklefa í fangelsinu á Akureyri síðastliðinn laugardag er nú látinn. Ríkisútvarpið greinir frá.
Maðurin ...

Lemon opnar á Glerárgötu 32 í byrjun maí
Eins og Kaffið greindi frá fyrir skemmstu mun veitingastaðurinn Lemon opna á Akureyri í vor. Nú liggur fyrir að staðurinn mun vera staðsettur á Glerár ...

Hádegisfundur um líðan ungs fólks
Í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna miðvikudaginn 8. mars n.k. er boðað til hádegisfundar að Borgum við Norðurslóð á Akureyri frá kl. 11.45-13.15. ...

Nemandi úr MA sigraði stærðfræðikeppni framhaldsskólanna
Atli Fannar Franklín, nemandi í Menntaskólanum á Akureyri bar sigur úr býtum í stærðfræðikeppni framhaldsskólanna sem fram fór í Reykjavík um síðustu ...
