
Tveir Akureyringar meðal 200 bestu knattspyrnumanna heims
Tveir Akureyringar eru á lista yfir 200 bestu knattspyrnumenn heims árið 2016. Breska dagblaðið The Guardian stóð fyrir valinu á dögunum en íþrótt ...

Grímsey á servíettu
Til Grímseyjar komu í haust hjónin Lynnette og Paul Metz frá Wisconsin í Bandaríkjunum og höfðu með sér meriklega servíettu sem hafði farið víða. Á se ...

Furðulegt háttalag fyrirtækja um hátíðirnar
Elís Orri Guðbjartsson er meistaranemi í alþjóðastjórnmálum við London School of Economics and Political Science (LSE). Þetta er fyrsti pistillinn han ...

Aron Einar kemur til greina sem íþróttamaður ársins
Aron Einar Gunnarsson er einn af tíu einstaklingum sem koma til greina sem Íþróttamaður ársins árið 2016. Samtök íþróttafréttamanna hafa greitt ...

Verðhækkun í Sundlaug Akureyrar
Stök sundferð fyrir fullorðna í Sundlaug Akureyrar mun hækka um 150 krónur um áramótin líkt og um síðustu áramót. Árið 2017 mun því kosta 900 krón ...

Leiðabók fyrir nýtt leiðarkerfi SVA
Leiðabók fyrir nýtt leiðarkerfi SVA er nú komin úr prentun og liggur hún frammi í Nætursölunni, Ráðhúsinu og á skrifstofu SVA á Rangárvöllum. Einn ...

Sex Akureyringar með U20 til Nýja-Sjálands
Sex leikmenn úr Skautafélagi Akureyrar eru í íslenska landsliðshópnum skipuðum leikmönnum 20 ára og yngri sem fer til Nýja-Sjálands í næsta mánuði ...

Ein úr Þór/KA í æfingahópi A-landsliðsins
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins, valdi í dag 30 manna æfingahóp sem mun æfa saman á Akureyri dagana 19-22.janúa ...

Hamborgarhryggur vinsælasta jólamáltíð Íslendinga
Samkvæmt könnun MMR er hamborgarhryggur algengasti aðalrétturinn á aðfangadagskvöldi en tæplega helmingur Íslendinga hyggst snæða Hamborgarahrygg ...

Stefán Elí gefur út lagið Spaced Out
Stefán Elí Hauksson er 16 ára strákur úr þorpinu. Hann er á sínu fyrsta ári í Menntaskólanum á Akureyri. Hann sendi frá sér sitt fyrsta lag á dögu ...
