
Leggur til að þingheimur lögfesti lágmarkslaun á Íslandi strax í 340.000 krónum
Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, birti í dag pistil á Facebook síðu sinni þar sem hann fjallar um launahækkun þingmanna.
...

Áramótabrenna og flugeldasýning við Réttarhvamm á gamlárskvöld
Nýja árinu verður heilsað og það gamla kvatt á gamlárskvöld með brennum og flugeldasýningum á Akureyri, í Hrísey og Grímsey.
Hin árlega áramóta ...

Leikmaður Þór/KA tilnefnd sem markvörður ársins í Ameríku
Mexíkóska knattspyrnukonan Cecilia Santiago er ein tíu kvenna sem kemur til greina sem markvörður ársins í Mið- og Norður-Ameríku en hægt er að kj ...

Gistinóttum á Norðurlandi fjölgaði um 60% í nóvember
Gistinætur á hótelum í nóvember voru 298.300 sem er 44% aukning miðað við nóvember 2015. Gistinætur erlendra gesta voru 90% af heildarfjölda gistiná ...

Ófært til og frá Grímsey síðan á Þorláksmessu
Engar ferðir hafa verið til og frá Grímsey síðan fyrir jól. Ekkert hefur verið flogið til eyjunnar síðan 20. desember og þá kom ferjan síðast til ...

Tímavélin – Stóra IKEA málið
Tímavélin er fastur liður hér á Kaffinu þar sem við birtum skemmtilega og eftirminnilega hluti, myndbönd, myndir, viðtöl og fleira úr fortíðinni. ...

Fleiri bera lítið traust til fjölmiðla
Fleiri bera lítið traust til fjölmiðla í dag heldur en fyrir tveimur árum síðan. Þetta sýnir könnun MMR á trausti til fjölmiðla sem gerð var nú í ...

Þórsarar boða til veislu í kvöld
Það verður mikið um dýrðir í Hamri, félagsheimili Þórs, í dag þegar kjöri á íþróttafólki ársins hjá félaginu verður lýst.
Þórsarar boða til vei ...

Frændurnir með þrjú mörk í jafntefli
Síðasti leikur ársins í þýska handboltanum fór fram í gærkvöldi þegar Aue fékk Bietigheim í heimsókn en með Aue leika meðal annars frændurnir Árni ...

Annar sigur Ásynja á Ynjum á innan við mánuði
Leikið var í Hertz-deild kvenna í íshokkí í kvöld þegar lið Skautafélags Akureyrar, Ásynjur og Ynjur, mættust í Skautahöllinni á Akureyri. Liðin b ...
