
Sveinbjörn Pétursson kallaður inn í landsliðið
Geir Sveinsson, þjálfari A landsliðs karla í handbolta, hefur bætt markverðinum Sveinbirni Péturssyni úr Stjörnunni í æfingahóp landsliðsins fyrir l ...

Tímavélin – Íslenska útgáfan af Top Gear
Tímavélin er nýr liður hér á Kaffinu þar sem við munum birta skemmtilega og eftirminnilega hluti, myndbönd, myndir, viðtöl og fleira úr fortíðinni ...

Akureyringar erlendis – Arnór og Oddur markahæstir
Það var nóg um að vera í Evrópuboltanum um helgina og voru þónokkrir Akureyringar í eldlínunni sem fyrr.
Fótbolti
Það var Íslendingaslagur í ...

Skautafélag Akureyrar stóð sig stórkostlega á Bikarmóti um helgina
Um helgina fór fram Bikarmót ÍSS í listhlaupi á skautum. Skautafélag Reykjavíkur, Skautafélagið Björninn og Skautafélag Akureyrar tóku þátt í móti ...

Kveikt í Framsókn á Akureyri – Myndband
Það hefur ekki farið framhjá neinum að kosningar voru í gær og kosningavaka stóð yfir fram á nótt. Mikið var um fólk í miðbænum í gær að skála eða ...

Moli hættur með Þór/KA eftir rúman áratug í starfi
Siguróli Kristjánsson, Moli sem verið hefur í þjálfrateymi Þór/KA frá árinu 2005 hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu. Þetta tilkynnti hann í ...

Aldrei fleiri konur á þingi
Nú þegar búið að telja síðustu atkvæðin er ljóst hvaða 63 þingmenn taka sæti á Alþingi. Ljóst er að um sögulega niðurstöðu er að ræða.
Að þessu ...

Senuþjófur kosninganna – „Af hverju man enginn hrunið og Tortóla.“
Ótvíræður senuþjófur næturinnar er Akureyringurinn Áki Sebastian Frostason Sahr en í kosningapartíi Sjálfstæðisflokksins á Akureyri ruddist hann inn ...

Lokatölur úr Norðaustur – Sjálfstæðisflokkurinn stærsti flokkurinn
Búið er að telja upp úr öllum kjörkössum í Norðaustur kjördæmi en alls greiddu 23.613 atkvæði. Auðir seðlar voru 839 og ógildir alls 71. Það þýðar a ...

Twitter næturinnar – Þór Saari er einn pínulítill meistari
Það var mikið líf og fjör á Twitter í nótt og fólk kepptist við að lýsa fagna sigri eða lýsa yfir vonbrigðum með úrslit kosningana. Kaffið.is var ...
