
KÁ-AKÁ og Úlfur Úlfur gefa út nýtt lag – Myndband
Norðlenski rapparinn KÁ-AKÁ sem hefur verið að gera allt vitlaust undanfarin misseri var rétt í þessu að senda frá sér nýtt lag og myndband. Verkið ...

Næsthlýjasti október á Akureyri síðan mælingar hófust
Október var víðast hvar á landinu sá hlýjasti frá því mælingar Veðurstofunnar hófust. Frost var nánast ekkert í mánuðinum en það telst mjög óvenjule ...

Fyrirlestrar um fæðuofnæmi í Brekkuskóla í dag
Í dag, þann 2.nóvember kl.16:30, stendur Astma- og ofnæmisfélag Íslands fyrir fyrirlestrum um fæðuofnæmi í Brekkuskóla á Akureyri. Tveir fyrirlestrar ...

Akureyringar erlendis – Birkir og Birkir stóðu í ströngu
Fótboltinn rúllaði víða um Evrópu í kvöld og voru þrír Akureyringar á fleygiferð en allir voru þeir í tapliði í þetta skiptið.
Birkir Bjarnason ...

18 prósent strikuðu yfir Sigmund Davíð
817 þeirra sem kusu Framsóknarflokkinn í Norðausturkjördæmi strikuðu yfir nafn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar oddvita flokksins. Í heildina fékk f ...

Arnar Már Arngrímsson hlaut barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs
Sölva saga unglings, bók eftir Arnar Má Arngrímsson, hlaut í kvöld barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs. Arnar Már var staddur á at ...

Arnór Atlason í nærmynd – Ólíklegt að maður endi í Þórsbúningnum
Arnór Atlason hefur undanfarin ár verið algjör lykilmaður í íslenska landsliðinu í handbolta en þessi 32 ára gamli leikstjórnandi sló í gegn með KA sn ...

Hægt að borga niður skuldir MA og VMA til fulls með launahækkunum þingmanna
Kjararáð hefur hækkað laun þingmanna um tæp 45% eða um 338.000 krónur. Laun þingmanna voru fyrir um 762.000 krónur á mánuði.
Valdís Björk Þorstei ...

70% dýrara að umfelga dekk á Akureyri en á höfuðborgarsvæðinu
Nú keppast allir landsmenn við að skipta yfir í vetrardekk á bílunum sínum fyrst að snjórinn hefur loksins látið sjá sig. Í ljósi þess er vert að sk ...

Jói Bjarna – Niðurlægjandi að skoða launaseðilinn
Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að mikil reiði ríkir í þjóðfélaginu vegna ákvörðunar Kjararáðs að hækka laun ríkisstarfsmanna um himin ...
