
Menningarsamningur endurnýjaður
Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra og Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri undirrituðu í síðustu viku nýjan menningarsamning milli ráðuneyti ...

Glatað tækifæri til gagnsæis
Janúar 2016 samþykkti bæjarráð Akureyrabæjar sölu á hlut bæjarfélagsins í fjárfestingafélaginu Tækifæri, en félagið fjárfestir í nýsköpun á Norður ...

Aðalskipulag Oddeyrar kynnt
Skipulagsnefnd Akureyrarkaupstaðar kynnir, í samræmi við 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, drög að rammahluta aðalskipulags Oddeyrar. Hald ...

Logi nýr formaður Samfylkingarinnar
Logi Már Einarsson, oddviti Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi, hefur tekið við formannsstöðu hjá Samfylkingunni. Logi var varaformaður flokks ...

Topp 10 – Bestu lögin sem við sendum EKKI í Eurovision
10. Herbert Guðmunds - Eilíf ást
Skiptir engu máli hvernig lagið er, ef Herbert hefur áhuga á því að fara í keppnina þá sendum við hann.
9. Gré ...

Sigmundur Davíð fékk flestar yfirstrikanir
Kjósendur í Norðausturkjördæmi strikuðu oftast yfir nafn Sigmundar Davíðs, fyrrverandi forsetisráðherra og oddvita Framsóknar í kjördæminu, í alþi ...

Akureyri semur við Úkraínumann – Heimir í Hamrana
Úkraínski landsliðsmaðurinn Igor Kopyshynskyi hefur fengið félagaskipti til Olís-deildarliðs Akureyrar og samkvæmt heimildum Morgunblaðsins hefur ...

Hönnuður Jón í lit með fyrirlestur í Listasafninu á Akureyri
Eins og flestir ættu að vera farnir að taka eftir þá er ekki nokkurt heimili á Íslandi hæft til búsetu án þess að mynd af Jóni Sigðurðssyni í lit pr ...

Elín Inga – Fékk að láni dómgreind þar sem hennar eigin hefur ítrekað svikið
Elín Inga Bragadóttir, Akureyringur, hefur talað afar opinskátt um baráttu sína við alkahólisma á Facebook síðu sinni og dvöl sína á meðferðarheim ...

Oddur í liði vikunnar í Þýskalandi
Hornamaðurinn knái, Oddur Gretarsson, er í liði vikunnar hjá þýska handboltafréttavefnum Sports Impuls þrátt fyrir að lið hans, Emsdetten, hafi tapað ...
