
Skálmöld — Aukatónleikar í Hofi
Uppselt er á tónleika Skálmaldar og kammerkórsins Hymnodiu í Hofi á laugardagskvöldið kemur. Því hefur aukatónleikum verið bætt við sama dag klukkan ...
Kári framlengir við KA
Kári Gautason skrifaði í gær undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild KA. Hann er því samningsbundinn út sumarið 2027. Kári er nýorðinn 21 árs ...
Þórskonur með sinn tíunda sigur í röð
Í gærkvöldi heimsótti körfuboltalið Þórskvenna botnlið Aþenu í Austurberg í Reykjavík. Tókst þeim að landa sínum tíunda sigri í röð og er Þór nú jafn ...
Baldvin Þór sló eigið íslandsmet
Á mánudagskvöldið fór fram Frjálsíþróttamót Reykjavíkurleikanna. Þar keppti besta frjálsíþróttafólk landsins ásamt erlendum gestum. Á mótinu tók Bald ...
Selur í Bótinni – myndband
Fyrr í dag fékk Kaffið sent myndband frá Akureyrarhöfn af sel við smábátahöfnina í Bótinni. Á myndbandinu sést hvernig selurinn hvílir sig á ísilagðr ...
30m AK – 01.28’25
Daglegur Krasstófer og Ormur.
...
Nýr sérfræðingur í fjármálum hjá HSN
Harpa Sif Jónsdóttir hefur verið ráðin í starf sérfræðings í fjármálum hjá HSN, með starfsstöð á Sauðárkróki. Þetta kemur fram í tilkynningu HSN í da ...
Rúnar Eff sendir frá sér nýtt lag
Tónlistarmaðurinn Rúnar Eff hefur gefið út lagið Led astray. Lagið er önnur smáskífan af væntanlegri plötu sem Rúnar mun gefa út á árinu. Rúnar lýsir ...
Nóg um að vera á snjóþöktum Akureyrarflugvelli
Síðastliðinn laugardag var nóg um að vera á Akureyrarflugvelli og starfsfólk vallarins hafði í nógu að snúast. Flogið var beint frá Akureyri til þrig ...
Fjölbreytt íbúðabyggð á Tjaldsvæðisreitnum
Akureyrarbær hefur kynnt drög að deiliskipulagi fyrir Tjaldsvæðisreitinn við Þórunnarstræti þar sem kemur fram að svæðinu verður breytt úr tjaldsvæði ...
