Ákærð fyrir stórfellda líkamsárás, lét umskera son sinn í heimahúsi
Móðir drengs, sem var umskorinn á Akureyri fyrir tveimur árum, hefur verið ákærð fyrir heimilisofbeldi og stórfellda líkamsárás, að sögn héraðssaksók ...
STEFnumót þann 15 október
STEF stendur fyrir fræðslufundi á Akureyri í samstarfi við Tónlistarskólann á Akureyri og Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra ...
Afhentu bæjarstjóra undirskriftarlista
Þriðjudagsmorguninn 24. september fór hópur einstaklinga sem tilheyra óformlega samstöðuhópnum „Samstaða með Palestínu - Akureyri“ á fund við bæjarst ...
Listasafnið á Akureyri – Þrjár nýjar sýningar opna á laugardaginn
Laugardaginn 28. september næstkomandi verða þrjár sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri. Listakonurnar Claudia Hausfeld og Detel Aurandmunu opn ...
Tvöhundruð og tíu sjúkrabílar – Frumleg myndlistarsýning í Deiglunni um helgina
Gestalistamaður Gilfélagsins í september, Michael Merkel, opnar sýningu á verkum sínum föstudagskvöldið 27. september næstkomandi, kl. 19.30 í Deiglu ...
Vel heppnað filippseyskt matar- og skemmtikvöld hjá starfsmannafélagi Útgerðarfélags Akureyringa
tarfsfólk Útgerðarfélags Akureyringa og gestir skemmtu sér konunglega sl. laugardagskvöld í matsal félagsins. Starfsmannafélag Útgerðarfélags Akureyr ...
Aron Einar snýr aftur til Katar
Knattspyrnumaðurinn Aron Einar Gunnarsson sem gekk til liðs við Þórsara í sumar mun fara út til Katar og spilar þar í vetur. Aron staðfesti tíðindin ...

517 nemendur við Menntaskólann á Tröllaskaga
Í tilkynningu frá MTR segir að á þessari önn séu 517 nemendur við Menntaskólann á Tröllaskaga og eru það heldur fleiri en á síðustu önn. Flestir þeir ...
Frá sjómennskunni á Raufarhöfn í sjávarútvegsfræði
Háskólinn á Akureyri er kominn á fullt og aldrei hafa fleiri stúdentar verið við nám í skólanum. Það sést glögglega á göngum HA þar sem ekki er þverf ...
Sérfræðingur í heimilislækningum ráðinn á geðdeild SAk
Fjóla Björnsdóttir, sérfræðingur í heimilislækningum, hefur verið ráðin í 75% stöðu við geðdeild Sjúkrahússins á Akureyri frá og með 1. október 2024. ...
