Viðar Örn Kjartansson í KA
Viðar Örn Kjartansson er genginn til liðs við KA en þessi 34 ára gamli framherji lék síðast með CSKA 1948 í Búlgaríu. Viðar er uppalinn í Selfossi en ...

„Áhyggjupési“ knúinn áfram af einlægum áhuga á tungumálinu – Rithöfundurinn Einar Lövdahl kynnir nýja skáldsögu.
Rithöfundurinn Einar Lövdahl gaf frá sér sína fyrstu skáldsögu á dögunum og ber hún nafnið Gegnumtrekkur. Er hann á leið norður nú um páskahelgina og ...
Nýr samningur Freyvangsleikhússins og Eyjafjarðarsveitar
Laugardagskvöldið 23.mars 2024 skrifaði Freyvangsleikhúsið undir rekstrarsamning við Eyjafjarðarsveit um afnot af húsinu Freyvangi.
„Það að hafa ö ...
Starf leikhússtjóra Leikfélags Akureyrar laust til umsóknar
Menningarfélag Akureyrar hefur auglýst starf leikhússtjóra Leikfélags Akureyrar laust til umsóknar. Leikfélag Akureyrar er leiklistarsvið Menningarfé ...

ÚA var lengi með starfsemi í þekktum húsum í miðbæ Akureyrar
Saga Útgerðarfélags Akureyringa er athyglisverð fyrir margra hluta sakir og samofin atvinnulífi Akureyrar, enda félagið frá stofnun stór vinnuveitand ...
Önnur Heimsókn í PBI
Þáttur númer 4 af Í Vinnunni er ekki af verri endanum en Jói kíkir aftur í heimsókn til fólksins í Plastiðjunni Bjargi Iðjulundi og er þetta í raunin ...
Kvennalið Þórs heiðrað
Kvennalið Þórs í körfubolta sem heillað hefur fjöldann upp úr skónum undanfarna daga var kallað inn á gólfið í leikhléi í leik Þórs og Skallagríms í ...

Þór/KA semur við bandarískan markvörð
Stjórn Þórs/KA hefur samið við bandaríska markvörðinn Shelby Money um að ganga í raðir félagsins. Unnið er að frágangi og umsóknum varðandi félagaski ...
Sérnám í hjúkrun við Sjúkrahúsið á Akureyri
Leiðsagnarár til sérfræðiviðurkenningar eða „sérnám“ í hjúkrun er nú í boði árlega á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Markmið sérnáms er að hjúkrunarfræðinga ...
KA Kjarnafæðismeistari sjöunda árið í röð
Knattspyrnulið KA tryggði sér í gær sigur á Kjarnafæðismótinu eftir sigur gegn nágrönnunum í Þór í vítaspyrnukeppni.
Þórsarar leiddu leikinn 2-0 í ...
