Donat Prekorogja sýnir í Deiglunni á Akureyri
Gestalistamaður Gilfélagsinns í mars Donat Prekorogja sýnir í Deiglunni á Akureyri, sal Gilfélagsinns. Sýningin opnar kl.17 á skírdag, fimmtudaginn 2 ...
Ráðstefna í Hofi Akureyri 12. apríl. Hvað er góður skóli? Gæðastarf í leik- og grunnskólum á mannamáli
Tímamóta ráðstefna um menntamál: „Hvað er góður skóli?" Gæðastarf í leik- og grunnskólum á mannamáli verður haldin þann 12. apríl næstkomandi í Hofi ...

Efnið í endurvinnslunni reyndist vera ólöglegt skordýraeitur
Niðurstöður efnagreiningar á eitri sem fannst í endurvinnslunni á Akureyri um miðjan febrúar liggja nú fyrir. Efnið reyndist vera skordýraeitur sem h ...
Nýir eigendur taka við Abaco
Þær Hugrún Lind Geirdal, Ingibjörg Hulda Jónsdóttir og Inga Heinesen hafa keypt rekstur heilsulindarinnar Abaco á Akureyri af Kristíni Hildi Ólafsdót ...
Jákvæð áhrif af breytingum á gjaldskrá leikskóla
Frá og með síðustu áramótum voru gerðar umtalsverðar breytingar á gjaldskrá leikskóla og afsláttargjöldum. Nú þegar eru komnar fram sterkar vísbendin ...
Unnið í ÚA á laugardegi til að uppfylla óskir viðskiptavina í Frakklandi
Unnið var í fiskvinnsluhúsi Útgerðarfélags Akureyringa í gær, laugardegi, til að geta staðið við gerða samninga um afhendingu afurða til viðskiptavin ...
Hætta flugi til Húsavíkur um mánaðarmótin
Vegagerðin hefur tekið ákvörðun um að samningar við Mýflug/Flugfélagið Erni um flug frá Reykjavík til Húsavíkur og Vestmannaeyja verði ekki framlengd ...
„Það fyrsta sem ég geri þegar ég kem til Akureyrar er að fara í bakarí“
Áhrifavaldurinn Tanja Ýr Ástþórsdóttir er gestur í fimmta þætti Stefnumóts með Hörpu á KaffiðTV. Þær settust niður á Strikinu og spjölluðu meðal anna ...
Fjárfestahátíð Norðanáttar á Siglufirði
Fjárfestahátíð Norðanátta fór fram á Siglufirði þann 20. mars síðastliðinn.Fjárfestahátíð Norðanáttar er vettvangur fyrir frumkvöðla sem leita eftir ...
„Ég er náttúrulega fyndnastur í sýningunni“
Uppistandssýningin Púðursykur var sýnd í Hofi föstudaginn 15. mars síðastliðinn. Okkar kona Harpa Lind hitti strákana baksviðs og ræddi við þá á létt ...
