Engin jarðgöng til Hríseyjar, Billy Joel spilaði ekki á Græna Hattinum og Elko mun ekki stofna flugfélag
Það verða ekki byggð jarðgöng til Hríseyjar á næstunni eins og greint var frá hér á Kaffið.is í gær. Um var að ræða svokallað aprílgabb en í gær var ...

Svartbeltingum fjölgar hjá Atlantic Jiu Jitsu
Fimmtudaginn 28. mars síðastliðinn fór fram gráðun hjá íþróttafélaginu Atlantic Jiu-Jitsu, þar sem Jóhann Ingi Bjarnason hlaut svarta beltið sitt í b ...
Öxnadalsheiði opnar ekki í dag
Öxnadalsheiðin verður áfram lokuð það sem eftir er dags. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Vegagerðin gaf frá sér á þriðja tímanum í dag. Þar segir ...
Jarðgöng til Hríseyjar væntanleg
Áform voru rétt í þessu samþykkt sem kveða á um að byggja eigi jarðgöng milli Árskógssands og Hríseyjar. Áætlað er að hefja framkvæmdir næsta haust o ...
Grieg – undir heroki kúgaravalds
Gömul, brúnleit ljóðabók leynist í hillu áratugum saman. Lítið fer fyrir bókinni með öllum hinum gömlu skruddunum. Nýrri bækur eru á meira áberandi s ...
Upplýsingar um veður og færð á Norðurlandi eystra
Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur birt upplýsingar um veður og færð á Norðurlandi eystra í dag á Facebook síðu sinni sem má sjá hér að neðan. Stöð ...

88 dvalið í Kvennaathvarfinu á Akureyri
88 einstaklingar hafa dvalið í Kvennaathvarfinu á Akureyri frá opnun þess fyrir fjórum árum, 46 konur og 42 börn. Þetta kemur fram í umfjöllun á vef ...
Skíðakona flutt á Sjúkrahúsið á Akureyri eftir snjófljóð
Björgunarsveitir á Norðurlandi og þyrla Landhelgisgæslunnar voru kallaðar út á fjórða tímanum í gær eftir tilkynningu um að snjóflóð við Þveráröxl í ...

Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri: Heiða Björk Vilhjálmsdóttir
Þriðjudaginn 2. apríl kl. 17-17.40 heldur Heiða Björk Vilhjálmsdóttir, safnfræðslufulltrúi Listasafnsins á Akureyri, Þriðjudagsfyrirlestur ...
„Akureyringar myndu aldrei segja að ég væri Akureyringur“
Bæjarstjóri Akureyrar, Ásthildur Sturludóttir er gestur í sjötta þætti af Stefnumóti með Hörpu á KaffiðTV. Spjölluðu þær saman í Ráðhúsinu og fóru þæ ...
