Fjölbreytni í fyrirrúmi hjá Listasafninu á Akureyri 2024
Nýtt starfsár Listasafnsins á Akureyri hófst formlega síðastliðinn laugardag þegar opnaðar voru sýningar þeirra Alexanders Steig, Steinvölur Eyjafjar ...
Rektor segir HA þurfa að horfa til framtíðar, sama hvort verði af sameiningu eða ekki
Líkt og Kaffið hefur áður fjallað um var ályktun samþykkt á dögunum á háskólafundi Háskólans á Akureyri þess efnis að fallið verði frá áformum um sa ...

Nýr tengigangur hugsanlega tekinn í notkun í apríl
Vinna við tengigang Sjúkrahússins á Akureyri er vel á veg komin og bjartsýnustu spár segja að hann verði tekinn í notkun í apríl. Þetta kemur fram í ...
Sex veitingastaðir í mathöll sem opnar í sumar
Fyrsta mathöllin á Akureyri mun opna í byrjun næstkomandi sumars. Stefnt er að því að opna samtals sex veitingastaði í rými mathallarinnar á Glerárto ...

Lögreglan leitar vitna að umferðarslysi á Akureyri
Umferðarslys varð við gatnamót Dalsbrautar og Þingvallastrætis á Akureyri í gær. Lögreglan hefur óskað eftir því að vitni að slysinu hafi samband.
...
Hugsum Ísland upp á nýtt
Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
Atburðirnir á Reykjanesi undanfarin þrjú ár hafa ekki látið neinn ósnortinn. Hugur okkar er vitanlega hjá Gr ...

Nýtt samgönguapp tilbúið fyrir prófanir
Undanfarna mánuði hafa Akureyrarbær og Vistorka verið þátttakendur í evrópska nýsköpunarverkefninu Raptor á vegum EIT Urban Mobility sem parar saman ...
Framtíð samgangna á Akureyri
Jóhann F. K. Arinbjarnarson skrifar:
Sé ekið eftir Þjóðvegi 1 frá Vesturlandi til Suðurlands þarf maður að keyra u.þ.b. 23 kílómetra vegalengd inn ...
Stefanía sigursæl í Orlando
Stefanía Sigurdís Jóhönnudóttir var sigursæl á heimsmeistaramótinu „The Summit" í latínskum dansi sem fór fram í Orlando í Bandaríkjunum í síðustu vi ...
Verkefnið Að tala og læra íslensku í skólum hlaut styrk
Mennta- og barnamálaráðherra úthlutaði styrkjum úr Menntarannsóknarsjóði í desember síðastliðnum. Hermína Gunnþórsdóttir, prófessor við Kennaradeild ...
