
Baldvin Þór og Sandra María eru Íþróttafólk Akureyrar 2023
Hlauparinn Baldvin Þór Magnússon úr UFA er íþróttakarl Akureyrar 2023 og knattspyrnukonan Sandra María Jessen hjá Þór/KA er íþróttakona Akureyrar 202 ...
Læra framandi tungumál í öruggu landi
Þeir sjá framtíð sína á Íslandi og eru mjög ánægðir með skólagöngu sína í VMA og lífið á Íslandi. Báðir eru þeir Sýrlendingar, Hani Boobi er sautján ...
Styrkir Norðurorku til samfélagsverkefna 2024
Fimmtudaginn 25. janúar, fór fram afhending á styrkjum Norðurorku til samfélagsverkefna vegna ársins 2024. Athöfnin fór fram í Menningarhúsinu Hofi. ...
Kollsteypa með dropateljara á Akureyri
Sindri Kristjánsson skrifar
Í talsvert einfaldaðri mynd má segja að heilbrigðiskerfið íslenska eigi sér fjórar stoðir. Heilsugæsla, sjúkrahúsþjónu ...
Barðsmenn taka við rekstri Videovals
Barðsmenn ehf sem reka meðal annars skíðasvæðið í Skarðsdal. golfvöllinn og golfskálann í Skarðadal hafa tekið við rekstri Videovals á Siglufirði.
...
HA þátttakandi í 21 af þeim verkefnum sem fengu úthlutað úr samstarfssjóði háskólanna
Háskólinn á Akureyri (HA) er þátttakandi í 21 af þeim verkefnum sem fengu úthlutað úr samstarfssjóði háskólanna. Í gær, 30. janúar, var veitt úr sjó ...
Rannsókn á orsakaferli í kjölfar sjálfsvígs
Þann 1. desember sl. lagði undirrituð fram tillögu til þingsályktunar um rannsókn á orsakaferli í kjölfar sjálfsvígs. Tillagan hefur það að markmiði ...
Tilverur Ninnu á kvikmyndahátíðinni í Gautaborg
Ljósmynd: Eva Schram ...
Jón Gnarr nýtur lífsins á Akureyri: „Að hafa aðgang að svona sælu eru einhver mestu lífsgæði sem til eru“
Leikarinn Jón Gnarr er um þessar mundir búsettur á Akureyri þar sem að hann tekur þátt í uppsetningu Leikfélags Akureyrar á verkinu And Björk of cour ...
Stefán Boulter opnar sýningu í Hofi á laugardaginn
Myndlistarmaðurinn Stefán Boulter opnar sýninguna sína Eilífð í Augnabliki í Menningarhúsinu Hofi laugardaginn 3. febrúar kl. 16.
Stefán hefur kos ...
