Vandræðaskáld fara yfir árið 2023
Áramótalag Vandræðaskálda var á sjálfsögðu á sínum stað þetta árið. Þau Vilhjálmur Bragason og Sesselía Ólafsdóttir fóru yfir árið með söng í áttunda ...
„Keppnismaður, vinur vina sinna, kærleiksríkur“
Líkt og lesendum er kunnugt var Helgi Rúnar Bragason valinn manneskja ársins árið 2023 af lesendum Kaffisins. Helgi féll frá í ágúst eftir hetjulega ...
Úlla Árdal ráðin framkvæmdastjóri Mývatnsstofu
Úlla Árdal hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Mývatnsstofu og hefur hún þegar hafið störf. Mývatnsstofa er samnefnari atvinnu- og mannlífs í Þingeyja ...
Nýir eigendur taka við R5 bar
Parið Jón Svavar Olzen og Eva Dögg Vigfúsdóttir hafa keypt allt hlutafé í fyrirtækinu R5 bar ehf. en fyrirtækið sér um rekstur barsins R5 við Ráðhúst ...
Saint Pete gefur út lagið Akureyri
Tónlistarmaðurinn Pétur Már Guðmundsson, sem gengur undir listamannanafninu Saint Pete, sendi frá sér lagið Akureyri nú í lok desember.
Pétur og H ...
Vinsælasta skemmtiefni ársins 2023 á Kaffið.is
Við höldum áfram að fara yfir árið 2023 hér á Kaffið.is og nú tökum við fyrir það skemmtiefni á vefnum sem stóð uppúr. Hér að neðan má sjá lista yfir ...

Manneskja ársins 2023: Helgi Rúnar Bragason
Helgi Rúnar Bragason er maður ársins árið 2023 samkvæmt lesendum Kaffið.is. Atkvæðatalningu í kosningum um manneskju ársins frá Akureyri og nágrenni ...
Auðunn kveður ljósmyndun sem aðalstarf, í bili
Auðunn Níelsson, einn þekktasti ljósmyndari Akureyrar, hefur ákveðið að kveðja ljósmyndun sem aðalstarf í bili. Í tilkynningu á Facebook síðu sinni s ...
Mest lesnu fréttir ársins 2023 á Kaffið.is
Um þessar mundir förum við yfir árið sem var að líða á vef Kaffið.is. Nú rennum við yfir þær fréttir sem voru mest lesnar á vefnum þetta árið. Vinsæl ...

Dýrara í göngin eftir áramót
Verðskrá Vaðlaheiðarganga fyrir 2024 var gefin út nú á dögunum og felur í sér verhækkanir í öllum flokkum. Nýja verðskráin tekur gildi frá og með 2. ...
