Mest lesnu pistlar ársins 2023 á Kaffið.is
Nú í lok árs rifjum við á Kaffið.is upp það sem stóð upp úr á vefnum á árinu. Við byrjum á því að fara yfir þá skoðanapistla sem vöktu mesta athygli. ...
Flugeldasala björgunarsveitanna opnuð
Flugeldasala björgunarsveita opnaði víða í dag, fimmtudaginn 28. Desember. Björgunarsveitin Súlur opnaði sína flugeldasölu klukkan 10:00 í dag í höfu ...
Áramótabrennan á nýjum stað þetta árið
Í tilkynningu sem Akureyrarbær gaf frá sér fyrir stuttu kemur fram að áramótabrennan þetta árið mun fara fram á auðu og óbyggðu svæði á Jaðri, sunnan ...
Gerður Helgadóttir prýðir tuttugasta jólakort Guðmundar Ármanns
Listamaðurinn Guðmundur Ármann Sigurjónsson hefur frá árinu 2003 heiðrað íslenska myndlistarmenn á jólakortum sem hann sendir, ásamt eiginkonu sinni ...
Áramótaþáttur 2023
Áramótaþáttur Sagnalistar með Adda & Binna er kominn í loftið. Framundan er hlaupár og Sagnalist er í áramótaskapi. Addi og Binni líta um öxl og ...
Tilnefningar til manneskju ársins árið 2023
Líkt og undanfarin ár stendur Kaffið.is fyrir vali á manneskju ársins frá Akureyri og nágrenni. Í ár gátu lesendur tilnefnt manneskjur og bárust fjöl ...
Fyrsti Janúar. Kveðja, Krasstófer og Ormur
Það undursamlega við hið ógeðfellda, gjöriði svo vel, og gleðilegt nýtt ár.
Hann kveikti á kertum og setti plötu á fóninn. Það var singullinn "Th ...

Hver á skilið að vera manneskja ársins árið 2023?
Lokað hefur verið fyrir tilnefningar og kosning hafin hér
Líkt og undanfarin ár stendur Kaffið.is fyrir vali á manneskju ársins frá Akureyri og ná ...

Gleðileg jól!
Starfsfólk Kaffið.is býður öllum lesendum okkar nær og fjær gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Við vonum að þið njótið hátíðanna og að næsta ár ...
Sparisjóðurinn býður upp á listsýningu í nýju dagatali – Arna Vals veitti ráðgjöf
Í lok hvers árs gefa sparisjóðirnir út dagatal og er óhætt að segja að dagatal ársins 2024 bjóði upp á listsýningu í máli og myndum. Hugmyndin á bak ...
