Samstarfssamningur Akureyrarbæjar og Samtakanna ´78 var undirritaður í dag
Í dag var undirritaður sérstakur samstarfssamningur Akureyrarbæjar og Samtakanna ´78 um þjónustu og fræðslu sem samtökin veita í sveitarfélaginu. Sam ...
Setja upp rampa á Akureyri
Nú standa yfir i miðbænum á Akureyri framkvæmdir við að setja upp rampa við verslanir og veitingahús á Akureyri. Framkvæmdirnar eru hluti af átakinu ...
Hvernig umferð vilt þú sjá í göngugötunni?
Fyrir skipulagsráði Akureyrarbæjar liggur nú tillaga að breytingum á reglum um lokanir gatna í miðbænum. Tillagan felur í sér að göngugötunni verði l ...
Vorsýningar DSA í Hofi á laugardaginn
Dansstúdíó Alice, DSA, heldur tvær sýningar í Hamraborg í Hofi laugardaginn 6. maí. Fyrri sýningin hefst klukkan 12 og sú síðari klukkan 13:30.
Sý ...
Búðu bara um rúmið!
Þorsteinn Jakob Klemenzson sýnir í Deiglunni á sunnudaginn 7. maí frá klukkan 14 til 17.
„Ég heiti Þorsteinn Jakob Klemenzson og ég er að útskrifa ...
Menningarstarf í Alþýðuhúsinu á Siglufirði hlaut Eyrarrósina
Eyrarrósin, viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni utan höfuðborgarsvæðisins, var afhend í átjánda sinn í gær, miðvikudaginn 3. maí, við ...
Flugvöllurinn fer hvergi
Stjórnmál geta verið allavega. Í mínum huga eru þau mikilvægt tæki til að móta samfélag og vinna að framförum. Átök eru hluti af stjórnmálunum, hluti ...
Andri Snær hættir sem þjálfari KA/Þór
Andri Snær Stefánsson hefur tilkynnt stjórn KA/Þórs að hann muni láta staðar nema og hætta þjálfun á liði meistaraflokks félagsins. Andri Snær hefur ...
Árni Þór nýr yfirkokkur á Rub23
Árni Þór Árnason, matreiðslumeistari, er nýr yfirkokkur á veitingastaðnum Rub23 á Akureyri. Árni hóf störf á mánudaginn, 1. maí. Hann starfaði áður s ...
Rannsaka samband heilsufarsáhrifa og loftmengunar frá skemmtiferðaskipum og nagladekkjum
Yvonne Höller, prófessor við Sálfræðideild Háskólans á Akureyri, leiðir hóp rannsakenda frá Háskólanum á Akureyri og Háskóla Íslands í rannsókn sem s ...
