Krían komin til Grímseyjar
Fyrstu kríurnar í Grímsey í ár sáust í byrjun vikunnar. Kríurnar mæta yfirleitt í byrjun maí til eyjunar og hefja varp undir lok mánaðarins. Fjallað ...
Akureyrarbær hvetur íbúa til að taka höndum saman við að hreinsa bæinn eftir veturinn
Akureyrarbær hefur sent frá sér tilkynningu á vef bæjarins þar sem íbúar eru hvattir til þess að taka höndum saman við að hreinsa bæinn eftir veturin ...
Anna Kolbrún Árnadóttir látin
Anna Kolbrún Árnadóttir, fyrrum alþingismaður Miðflokksins í Norðausturkjördæmis, lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri í gærmorgun, 53 ára að ...
Greifinn gerir styrktarsamning við Hafdísi
Veitingahúsið Greifinn á Akureyri hefur gert styrktarsamning við hjólreiðakonuna Hafdísi Sigurðardóttir. Þetta kemur fram á vef Vikublaðsins.
Hafd ...
KA er Íslandsmeistari í blaki karla árið 2023
KA menn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í blaki í gær með 3-1 sigri á liði Hamars. Sigurinn í gær þýðir að KA vann úrslitaeinvígið samanlagt 3-1. ...
Þegar að lífið fölnar í samanburði…
Skúli Bragi Geirdal skrifar
Fyrirvari: Þessi grein er skrifuð af manneskju en ekki gervigreind
Tíminn er dýrmætur.
Tíma sem við sóum getum v ...
Sóley Margrét tryggði sér Evrópumeistaratitil
Akureyringurinn Sóley Margrét Jónsdóttir tryggði sér Evrópumeistaratitil í +84kg flokki á Evrópumótinu í kraftlyftingum í Thisted í Danmörku á sunnud ...
Hundur í óskilum snýr aftur í Samkomuhúsið í haust
Eftir að hafa farið á hundavaði um sögu íslensku þjóðarinnar í þremur brakandi skemmtilegum sýningum – Sögu þjóðar, Öldinni okkar og Kvenfólki – snýr ...
Fjölgun nemenda í iðjuþjálfun kallar á fleiri pláss á vettvangi
Iðjuþjálfunarfræðideild HA og Iðjuþjálfafélag Íslands hafa tekið höndum saman í að hvetja starfandi iðjuþjálfa til að taka bæði á móti nemendum í stu ...
Jóhann Valur stóð uppi sem sigurvegari í Hæfileikakeppni Akureyrar
Hæfileikakeppni Akureyrar 2023 var haldin í apríl en keppnin var haldin í tengslum við Barnamenningarhátíð og var ætluð börnum í 1. - 10. bekk. Sigur ...
