Aukið fjármagn til flugvalla um land allt
Uppbygging varaflugvalla á Íslandi hafa ekki verið í samræmi við vöxt alþjóðarflugs síðustu misseri. Flestar ferðir til og frá landinu eru í gegnum K ...
Öllu starfsfólki sagt upp og NiceAir flýgur ekki í sumar
Norðlenska flugfélagið NiceAir mun ekki hefja flug frá Akureyri á nýjan leik í sumar. Þá hefur öllu starfsfólki flugfélagsins verið sagt upp en 16 ei ...
Skoða aukið samstarf eða sameiningu MA og VMA
Skólameistarar Verkmenntaskólans á Akureyri og Menntaskólans á Akureyri hafa hafið viðræður um aukið samstarf skólanna um fagleg og rekstrarleg málef ...

Kvennaathvarfið á Akureyri getur aðeins tekið á móti einni konu og börnum
Kvennaathvarfið á Akureyri getur ekki tekið á móti nema einni konu og börnum hennar í senn í augnablikinu en erfiðlega hefur gengið að finna rekstrar ...
KA leikur heimaleiki sína í Evrópukeppninni í Úlfársdal
Knattspyrnulið KA í meistaraflokki karla mun taka þátt í forkeppni Sambandsdeildar UEFA í sumar. Þetta er í fyrsta skipti í 20 ár sem liðið tekur þát ...
Hljómsveitin Tonnatak gefur út nýtt lag
Út er komið nýtt lag með hljómsveitinni Tonnatak, Drepa flugur. Líkt og oft áður er leitað í reynsluheim hljómsveitarmeðlima, í þetta sinn bassaleika ...
Adel sigurvegari í vegglistaverkakeppni Braggaparksins
Listamaðurinn Adel stóð uppi sem sigurvegari í vegglistaverkakeppni Braggaparksins. Hann fær að skreyta vegg í Braggaparkinu og þar með bætast í hóp ...
Sló tveggja ára gamalt Íslandsmet í Íþróttahöllinni á Akureyri
Ester Katrín Brynjarsdóttir, nemandi í Þelamerkurskóla, sló tveggja ára gamalt Íslandsmet í Hreystigreipi þegar hún tók þátt í Skólahreysti í gær í Í ...
Rebekka Rún er tuttugu þúsundasti Akureyringurinn
Tuttugu þúsundasti Akureyringurinn fæddist föstudaginn 14. apríl kl. 7.44, stúlkubarn sem vó 13 merkur. Foreldrarnir eru Þórey Erla Erlingsdóttir og ...
Nýr samningur Akureyrarbæjar og Félags eldri borgara á Akureyri
Í gær var undirritaður nýr samningur Akureyrarbæjar og Félags eldri borgara á Akureyri (EBAK) sem gildir til ársloka 2025. Frá þessu er greint á vef ...
