Ályktun um svæðisborgina Akureyri
Landsfundur VG fer fram á Akureyri um þessar mundir en fundurinn hófst í gær, föstudaginn 17. mars, í Hofi. Á fundinum var ályktað um um svæðisbundið ...
Eitt ár síðan bókunarvél Niceair fór í loftið
Norðlenska flugfélagið Niceair hóf sölu á flugum beint frá Akureyri til Evrópu fyrir ári síðan. Flugfélagið hefur flogið til Kaupmannahafnar, Tenerif ...
Gáfu byggingadeild VMA verkfæri að verðmæti á aðra milljón króna
Byggingadeild Verkmenntaskólans á Akureyri fékk góða gjöf frá Verkfærasölunni á Akureyri í vikunni. Elmar Þór Björnsson, verslunarstjóri Verkfærasölu ...
Gengið til samninga vegna uppbyggingar við Norðurgötu
Skipulagsráð Akureyrarbæjar hefur samþykkt að gengið verði til samninga við Trésmiðju Ásgríms Magnússonar um uppbyggingu á lóðinni Norðurgötu 5-7.
...
Fulltrúar frá Landsneti og Evrópska fjárfestingarbankanum heimsóttu Ráðhúsið á Akureyri
Fulltrúar frá Landsneti og Evrópska fjárfestingarbankanum heimsóttu Ráðhúsið á Akureyri í gær. Hópurinn átti fund með Heimi Erni Árnasyni forseta bæj ...
Landsfundur VG á Akureyri
Landsfundur VG fer fram á Akureyri um næstu helgi 17. til 19. mars. Opnunarhátið fundarins fer fram á föstudaginn frá klukkan 17 til 18:30 og hægt ve ...
Er einmanaleiki vandamál meðal eldri borgara?
Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
Tveir vinnuhópar eru nú að störfum sem tengjast málefnum eldri borgara á Akureyri, vinna við seinni hluta aðgerð ...
Geta allir hlaðið rafbíl heima hjá sér?
Á heimasíðu í Norðurorku í dag birtist pistill þar sem farið er yfir hleðslu rafmagnsbíla á Akureyri. Stutta svarið við spurningunni hvort að allir g ...

Evrópski fjárfestingarbankinn lánar Landsneti fyrir nýrri kynslóð byggðalínu
Evrópski fjárfestingarbankinn mun lána Landsneti 63,7 milljónir Bandaríkjadala, jafngildi 9 milljarða króna, til uppbyggingar nýrrar kynslóðar byggða ...
Auglýst eftir tilboðum í fyrsta áfanga lóða í Móahverfi
Akureyrarbær hefur auglýst eftir tilboðum í 11 lóðir í fyrsta áfanga Móahverfis á vef sínum. Móahverfi er nýtt íbúðahverfi í norðvesturhluta Akureyra ...
