Um 220 manns sóttu kynningu á verkefninu „Virk efri ár“
Um 220 manns sóttu kynningu á verkefninu „Virk efri ár“ sem haldin var í Hofi um síðustu helgi og ennþá er auðsótt að skrá sig til leiks. Verkefninu ...
Tvær opnanir í Listasafninu á Akureyri: Ragnar Kjartansson – The Visitors og safnsýningin Ný og splunkuný
Laugardaginn 4. febrúar kl. 15 verður opnuð sýning á verki Ragnars Kjartanssonar, Gestirnir / The Visitors í Listasafninu á Akureyri. Jafnframt verðu ...
Marc Rochester Sorensen í Þór
Danski knattspyrnumaðurinn Marc Rochester Sorensen er genginn til liðs við Þór og mun leika með liðinu í Lengjudeildinni í fótbolta á komandi sumri. ...

Leikfélag VMA frumsýnir Bót og betrun
Leikfélag Verkmenntaskólans á Akureyri frumsýnir leikritið Bót og betrun næstkomandi föstudag í sal skólans. Þetta er þriðja árið í röð sem Leikfélag ...
María Catharina í hollensku úrvalsdeildina
Knattspyrnukonan María Catharina Ólafsdóttir Gros hefur skrifað undir samning við hollenska úrvalsdeildarfélagið Fortuna Sittard. María yfirgefur því ...
Inga Lilja ráðin verkefnastjóri hjá Rauða krossinum við Eyjafjörð
Inga Lilja Ólafsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri hjá Rauða krossinum við Eyjafjörð í málefnum flóttafólks og innflytjenda. Þetta kemur fram í ...
Steinþór verður áfram hjá KA
Knattspyrnudeild KA og Steinþór Freyr Þorsteinsson hafa gert eins árs framlengingu á samning sínum og því ljóst að Steinþór leikur með KA á næstu lei ...
Lífið er núna tónleikar á Akureyri
Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur stendur nú fyrir árvekni- og fjáröflunarátaki. Liður í átaki ...
Lýsa yfir „fullu og óskoruðu trausti“ til Heimis þrátt fyrir ákæru
Meirihluti bæjarstjórnar á Akureyri hefur lýst yfir trausti til Heimis Arnar Árnasonar, forseta bæjarstjórnar Akureyrar. Heimir er einn af fimm sak ...
Þriðjudagsfyrirlestur: Samstarf Samlímdra Hjóna
Þriðjudaginn 31. janúar kl. 17-17.40 halda listahjónin Elfar Logi Hannesson og Marsibil G. Kristjánsdóttir Þriðjudagsfyrirlestur undir yfir ...
