„Mjög ánægður með afgerandi niðurstöðu“
Eins og fram kom í frétt á heimasíðu Eining-Iðju fyrr þá samþykkti yfirgnæfandi meirihluti félagsmanna nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins. ...
Endurnýja samstarfið til næstu þriggja ára
Samskip og Andrésar andar leikarnir hafa endurnýjað samstarf sitt til næstu þriggja ára. Samskip hefur um langt árabil verið traustur bakhjarl leikan ...
Styrkja Matargjafir Akureyri og nágrennis um 200 þúsund krónur
Líknarfélagið Alfa á Akureyri hefur ákveðið að styrkja það frábæra starf sem unnið er í Matargjafir Akureyri og nágrenni um 200.000 krónur.
Líknar ...
Töfrarnir í aukaskrefinu
Akureyringurinn Sverrir Ragnarsson verður með námskeiðið Töfrarnir í aukaskrefinu í Menningarhúsinu Hofi 7. janúar 2023.
Á námskei ...
Starfsfólk Akureyrarbæjar fær gjafabréf frá Niceair í jólagjöf
Jólagjöf Akureyrarbæjar til starfsfólks bæjarins í ár er gjafabréf upp á 12500 krónur frá norðlenska flugfélaginu Niceair.
Akureyrarbær hefur und ...
Jólaþáttur 2022
Sagnalist er í sannkölluðu hátíðarskapi. Addi og Binni rifja upp jólahald á Akureyri í 160 ár. Þeir félagar drepa niður fæti í bænum og velja til þes ...

Áhersla á börn og barnafjölskyldur í fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar
Fyrsta fjárhagsáætlun nýs kjörtímabils liggur nú fyrir. Megináhersla meirihluta bæjarstjórnar Akureyrarbæjar er að hlúa að börnum og barnafjölskyldum ...
Betri heimabyggð – verkefni í 7. bekk Giljaskóla
Á miðstigi í Giljaskóla hafa nemendur unnið tvö stór þemaverkefni sem tengjast grunnþáttum menntunar samkvæmt Aðalnámskrá grunnskóla í vetur og hafa ...
Vínbúðin opnar á Norðurtorgi árið 2024
Forsvarsmenn Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins (ÁTVR) gengu í morgun frá samningi við Klettás, eiganda Norðurtorgs á Akureyri um að opna Vínbúð í ...
Bandarískt háskólaverkefni í gagnavísindum teygir sig til Akureyrar
Tveir meistaranemar í gagnavísindum (Data Sciences), Mark Allen Schumacher og Daniel Robert Noel við Northwestern University háskólann í Chicago í Ba ...
