
Hamingjudagar frumsýnt í Hofi á morgun
Leikverkið Hamingjudagar eftir Samuel Beckett verður frumsýnt í Svarta kassanum í Menningarhúsinu Hofi annað kvöld, föstudagskvöldið 2. september. Me ...
10 bestu – Nökkvi Þeyr Þórisson
Knattspyrnumaðurinn Nökkvi Þeyr Þórisson er gestur Ásgeirs Ólafssonar Lie í nýjasta þætti hlaðvarpsins 10 bestu. Hlustaðu á þáttinn hér að neðan.
...
Félagsmenn FVSA njóta afsláttarkjara hjá Niceair
Á dögunum skrifuðu Félag verslunar- og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni og Niceair undir samstarfssamning sín á milli sem veitir félagsmönnum FVS ...
Mikill áhugi á andarnefjunum á Pollinum – Ein andarnefjan slösuð
Sex dagar eru liðnir frá því að andarnefjur sáust á Pollinum við Akureyri og þær spóka sig þar enn. Í tilkynningu frá Hvalaskoðun Akureyrar kemur fra ...

Þrítugur dæmdur, sextugur heiðraður – Davíð Stefánsson á Akureyri
Valgerðar H. Bjarnadóttur heldur fyrirlestur um Davíð Stefánsson, skáld, í sal Félags eldri borgara á Akureyri, Bugðusíðu 1, miðvikudaginn 7. septemb ...
Nýir eigendur taka við Salatsjoppunni
Nýir eigendur munu taka við Salatsjoppunni á Akureyri á morgun, fimmtudaginn 1. september. Nýir eigendur eru þau Erlingur Örn Óðinsson, Katrín Ósk Ó ...
Niceair flýgur til Edinborgar og Berlínar í haust
Flugfélagið Niceair hefur kynnt þriggja nátta borgarferðir frá Akureyri til Edinborgar og Berlínar í haust. Flogið verður til Edinborgar 20. október ...
Andarnefjur á Pollinum
Síðan á laugardag hafa þrjár andarnefjur haldið sig á Pollinum við Akureyri. Ania Wójcik, leiðsögumaður hjá Hvalaskoðun Akureyrar, segir í samta ...
Jóhannes ráðinn sem verkefnastjóri áfangastaðaþróunar hjá Markaðsstofu Norðurlands
Jóhannes Árnason hefur verið ráðinn verkefnastjóri áfangastaðaþróunar hjá Markaðsstofu Norðurlands, en starfið var auglýst í sumar. Starfið er fjölbr ...
Garðurinn hans Gústa formlega vígður í gær
Í gærmorgun var útikörfuboltavöllurinn, Garðurinn hans Gústa, formlega vígður við íþróttahús Glerárskóla og afhentur Akureyrarbæ.
Við sama tilefn ...
