Ingvar stígur til hliðar sem formaður KA
Ingvar Gíslason hefur stigið til hliðar sem formaður KA frá og með deginum í dag. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Ingvari á vef KA.
„Ég hef far ...
Samstöðufundur á Akureyri vegna Úkraínu
Úkraínumaðurinn Andrii Gladii, sem búsettur hefur verið á Akureyri síðustu þrjú ár, hefur boðað til samstöðufundar á Ráðhústorgi í dag, sunnudag, klu ...
Fyrirhugaðar framkvæmdir á Þórssvæðinu
Í upphafi vikunnar fór fram félagsfundur Þórs þar sem tillögur aðalstjórnar og stýrihóps um framtíðar uppbyggingu svæðisins voru kynntar. Er þetta í ...
Ný áform fyrir bankahúsið í Geislagötu
Frá því að Arion banki flutti starfsemi sína á Glerártorg hefur Geislagata 5 staðið algerlega autt. Nú á dögunum tók þó skipulagsráð jákvætt í erindi ...

Engar breytingar á smitvörnum hjá SAk – Tólf inniliggjandi með Covid
Tólf eru inniliggjandi á Sjúkrahúsinu á Akureyri með Covid-19 og þar af einn á gjörgæsludeild. Ekki kemur fram í tilkynningu sjúkrahússins hvort eins ...
Kemur til greina að rífa Borgarbíó og byggja nýtt hús
Verktakafyrirtækið BB Byggingar hefur keypt húsnæði Borgarbíós í miðbæ Akureyrar. Greint er frá á Akureyri.net þar sem kemur fram að fyrirhuguð sé tö ...
Myndband: Ótrúleg frammistaða Tryggva gegn Ítalíu
Tryggvi Hlinason átti stórleik í sigri íslenska körfuboltalandsliðsins á Ítalíu í gærkvöldi. Hér að neðan má sjá myndband af frammistöðu hans en hann ...
Framboðslisti Samfylkingar á Akureyri samþykktur
Framboðslisti Samfylkingarinnar á Akureyri fyrir sveitarstjórnarkosningarnar var samhljóða samþykktur á á félagafundi Samfylkingarinnar á Akureyri í ...
Stórleikur hjá Tryggva í sigri Íslands gegn Ítalíu
Ísland sigraði Ítalíu í undankeppni HM í körfubolta í Ólafssal í kvöld. Tvíframlengja þurfti leikinn áður en úrslitin réðust með mikilli dramatík, lo ...

Leiðrétting frá SAk: Dauðsfall ekki rakið til Covid-19 eins og áður var greint frá
Sigurður E. Sigurðsson, framkvæmdastjóri lækninga á Sjúkrahúsinu á Akureyri, sendi í dag frá sér leiðréttingu á vef sjúkrahússins þar sem kemur fram ...
