Bæjarstjórn Akureyrar fordæmir innrásina í Úkraínu – Reiðubúin til móttöku flóttafólks
Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti fyrr í vikunni bókun þar sem innrás Rússa í Úkraínu er harðlega fordæmd og lýsir sig um leið reiðubúna til móttöku á ...
Ný skáldsaga eftir Akureyringinn Kára Valtýsson
Akureyringurinn Kári Valtýsson gaf nú á dögunum út sína þriðju skáldsögu. Bókin heitir Kverkatak og er gefin út af Hringaná ehf. Bókin er í dreifingu ...
Björg Eiríksdóttir opnar sýninguna Fjölröddun – Blóm í Hofi
Myndlistarkonan Björg Eiríksdóttir opnar sýningu sína Fjölröddun – Blóm í Menningarhúsinu Hofi laugardaginn 5. mars kl. 15. Sýningin er fra ...
Eva Hrund ráðin framkvæmdastjóri Menningarfélags Akureyrar
Stjórn Menningarfélags Akureyrar hefur ráðið Evu Hrund Einarsdóttur í starf framkvæmdastjóra. Eva Hrund er menntaður viðskiptafræðingur með ...
Samið um markaðssetningu Norðurlands í tengslum við Akureyrarflugvöll
Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, undirritaði í gær samning við Markaðsstofu Norðurlands og Austurbrú um markaðssetningu Norðurla ...
RAKEL, Salóme Katrín & ZAAR heimsækja heimabæina
Ísfirðingurinn Salóme Katrín, Akureyringurinn RAKEL og Árósamærin ZAAR fagna útgáfu splitt-skífunnar, While We Wait, með tónleikaferðalagi um landið. ...
Starfsmenn Samherja og ÚA fá tveggja daga vetrarfrí
Starfsfólk vinnsluhúsa Samherja á Dalvík, ÚA á Akureyri og fiskþurrkunar ÚA á Laugum fær tveggja daga vetrarfrí í þessari viku, á fimmtudag og föstud ...
Hádegismálþing: grundvallarreglur þjóðarréttar um beitingu vopnavalds og Úkraína
Í hádeginu á morgun, miðvikudag, fer fram rafrænt málþing á vegum Lagadeildar Háskólans á Akureyri. Fengist verður við að svara spurningunni: Hverjar ...
Frítt í sund og á skíði í vetrarfríinu
Akureyrarbær býður grunn- og framhaldsskólanemum á Akureyri í sund og á skíði í vetrarfríi grunnskólanna.
Fimmtudaginn 3. mars og föstudagin ...

Fjöldi fólks á samstöðufundi á Ráðhústorgi
Fjöldi fólks var mættur á Ráðhústorg á Akureyri í dag á samstöðufund vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Hundruð Úkraínumanna, Rússa, Hvít-Rússa, Pólv ...
