Metfjöldi smita á Norðurlandi eystra í gær
Í gær greindust 376 smitaðir einstaklingar á Norðurlandi eystra og er það metfjöldi smita frá upphafi faraldursins á því svæði.
Tilkynning á Faceb ...
Víkingur Hauksson ræðir bitcoin hjá Begga Ólafs
Akureyringurinn Víkingur Hauksson er gestur Bergsveins Ólafssonar í 66. þætti hlaðvarpsins 24/7. Sjáðu spjall þeirra í spilaranum hér að neðan.
Sj ...

Harður árekstur á Akureyri – Lögreglan leitar að vitnum
Í morgun klukkan 10:16 fékk lögreglan á Akureyri tilkynningu um harðan árekstur á gatnamótum Þingvallastrætis og Þórunnarstrætis á Akureyri.
Í ti ...
Þriðja vaktin á tímum kórónaveirunnar: Erindi á Félagsvísindatorgi HA
Á morgun, miðvikudaginn 9. febrúar, fer fram erindi á Félagsvísindatorgi Háskólans á Akureyri milli kl. 12 og 13. Erindið verður flutt af Andreu Hjál ...
Akureyrarbær fyrsta sveitarfélagið til að innleiða safnastefnu
Ný stefna í safnamálum fyrir Akureyrarbæ var samþykkt á fundi bæjarstjórnar þann 1. febrúar síðastliðinn. Þetta er í fyrsta skipti sem slíka stefna e ...
Skugga Sveinn – málstofa á Sigurhæðum
Leikfélag Akureyrar frumsýnir Skugga Svein eftir Matthías Jochumsson 11. febrúar næstkomandi. Af því tilefni býður Leikfélag Akureyrar, Flóra menning ...
Einar Gauti sækist eftir þriðja sætinu á lista VG á Akureyri
Einar Gauti Helgason býður fram krafta sína til þess að skipa 3. sæti á lista Vinstri grænna í sveitarstjórnarkosningum 2022 á Akureyri. Forvalið ver ...
„Fáranlegt að umræðan snúist um það hvort megi selja áfengi þegar fólk er nú þegar að drekka“
Sala á áfengi í veitingasölum skíðasvæðisins hófst um helgina í Hlíðarfjalli. Fjölmennt var á skíðasvæðinu en Brynjar Helgi Ásgeirsson, forstöðumaður ...
Sævar Pétursson býður sig fram til formanns KSÍ
Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA, hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns KSÍ á ársþingi Knattspyrnusambandsins í lok mánaðarins.
„Síðust ...
Lítið um verkefni hjá Lögreglunni á Norðurlandi eystra á meðan versta veðrið gekk yfir
Veðrið á Akureyri og í nágrenni er mun skaplegra í dag en aðvaranir Veðurstofu Íslands og Almannavarna höfðu gert ráð fyrir. Nú er farið að rofa aftu ...
