Farðu úr bænum – Guðrún Sóley
Fjölmiðlakonan Guðrún Sóley er gestur í nýjasta þætti Farðu úr bænum með Kötu Vignis. Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan.
„Fjölmiðla ...
16 í einangrun á Akureyri vegna Covid-19
16 Covid-19 smit eru skráð á Akureyri samkvæmt nýjum tölum frá Lögreglunni á Norðurlandi eystra. 31 einstaklingur eru í sóttkví í bænum.
Á landinu ...
Tilboðinu í flugstöðina hafnað – Bjóða verkið aftur út
Isavia hafnaði eina tilboðinu sem barst í viðbætur og breytingar á nýju flugstöðinni á Akureyrarflugvelli.
Fyrirtækið Húsheild ehf. í Mývatn ...
Oddur spilar líklega ekki á þessu ári
Oddur Gretarsson, landsliðsmaður og hornamaður þýska liðsins Balingen-Weilstetten, leikur líklega ekki handknattleik fyrr en á næsta ári.
Oddur f ...
Starfshópur leggur til að Akureyri verði svæðisborg
Starfshópur sem skipaður var til að greina svæðisbundið hlutverk Akureyrar sem þéttbýliskjarna á landsbyggðinni, afhenti Sigurði Inga Jóhannssyni, sa ...
Orri Hjaltalín rekinn frá Þór
Stjórn knattspyrnudeildar Þórs hefur rekið Orra Frey Hjaltalín þjálfara liðsins eftir slakt gengi liðsins í sumar. Orri var ráðinn fyrir tímabilið og ...
Akureyrarbær sem heilsueflandi samfélag?
Eyrún Gísladóttir, sem barist hefur fyrir næringarríkri fæðu fyrir börn í leik- og grunnskólum Akureyrarbæjar, skrifar hugleiðingu á Facebook síðu si ...
Endurvinnslan lokuð til fimmtudags vegna covid
Endurvinnslunni við Furuvelli á Akureyri hefur verið lokað tímabundið vegna Covid smits. Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu mun endurvinnslan opna ...
Bónus opnar á nýja verslun á Norðurtorgi á Akureyri
Ný matvöruverslun Bónus verður opnuð í verslunarkjarnanum að Norðurtorgi á Akureyri vorið 2022, en samningar hafa verið undirritaðir þar um. Versluni ...
Aukin aðsókn í Hlíðarfjall á sumrin
Stólalyftan í Hlíðarfjalli hefur verið opin göngu- og hjólreiðafólki í sumar. Aukinn áhugi almennings á útivist og notkun stólalyftunnar gefur vísben ...
