
A! – Fjögurra daga alþjóðleg gjörningahátíð í október
A! Gjörningahátíð fer fram á Akureyri dagana 7. - 10. október næstkomandi. A! er fjögurra daga alþjóðleg gjörningahátíð sem haldin er árlega og nú í ...

Tíu flokkar bjóða fram í Norðausturkjördæmi
Frestur til að skila inn framboðslistum og tengdum gögnum rann út í hádeginu í dag. Þeir flokkar sem bjóða fram í NA-kjördæmi eru Framsóknarflokkurin ...
Krágáta á Ketilkaffi í kvöld
Ketilkaffi stendur fyrir Krágátu (e.pub-quiz) í kvöld. Leikar hefjast klukkan 20.30 en spurningar verða úr öllum áttum. Fólk velur sig saman í lið vi ...
Nýtt aðstöðuhús Nökkva vígt
Ný og glæsileg aðstaða fyrir siglingar og sjósport á Akureyri var vígð við hátíðlega athöfn í blíðskaparveðri í gær. Framkvæmdum á vegum Akureyrarbæj ...
PCR og hraðgreiningarpróf hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands
Frá og með 14.september verða hraðgreiningapróf í boði á meginstarfstöðvum á Norðurlandi og má sjá upplýsingar um staðsetningu og opnunartíma í töflu ...

Söfnun fyrir glæsilegasta útikörfuboltavelli landsins – Til minningar um Ágúst heitinn Guðmundsson
Um þessar mundir rís við Glerárskóla á Akureyri Garðurinn hans Gústa – glæsilegasti útikörfuboltavöllur landsins. Ágúst Herbert Guðmundsson er mörgum ...
Mót í Brasilísku Jiu Jitsu um síðustu helgi
Flottur hópur keppenda frá Atlantic Jiu – Jitsu æfingamiðstöðinni á Akureyri, keppti fyrir hönd Atlantic á íþróttamótinu Hvítur á leik síðasta laugar ...

Úttekt á matseðlum í skólum Akureyrarbæjar: „Heilt yfir eru núverandi matseðlar svolítið barn síns tíma“
Matseðill í mötuneytum leik- og grunnskóla Akureyrar hefur verið talsvert í umræðunni undanfarna mánuði. Umdeilt hefur verið hvort að farið sé eftir ...
Stal bíl í morgun og reyndi að stinga lögreglu af á hlaupum
Fyrirtækjabíl Lemon á Akureyri var stolið við Hafnarstræti rétt um tíu leytið í morgun. Lögreglunni barst tilkynning um málið kl. 09:45 en starfsmaðu ...
Nýr yfirþjálfari yngri flokka knattspyrnudeildar Tindastóls
Barna- og unglingaráð knattspyrnudeildar Tindastóls hefur gengið frá þriggja ára samningi við Þórólf Sveinsson sem yfirþjálfara yngri flokka knattspy ...
