„Soldið lasinn”
Þeir eru hlýjir og mjúkir þessir gullnu síðsumardagar sem við njótum þessa daganna. Framhald af einstaklega veðursælu sumri hér norðanlands, sumri se ...
Bifreiðastöð Oddeyrar þarf að víkja af lóð sinni
Bifreiðastöð Oddeyrar mun þurfa að víkja af lóð sinni í miðbæ Akureyrar fyrir 1. apríl á næsta ári. Þetta var ákveðið á fundi bæjarráðs Akureyrar ...
Samfélagsstríð
Hrafndís Bára Einarsdóttir skrifar
Þegar horft er yfir völlinn má sjá allskonar fólk í misjöfnu ástandi. Í þessu stríði sem fram fer á ...
Samfylkingin boðar 50 aðgerðir í loftslagsmálum
Samfylkingin opnaði í dag nýja síðu þar sem flokkurinn leggur til 50 aðgerðir til að takast á við loftslagsbreytingar. Samfylkingin tekur undir kröfu ...

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hafin
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hjá sýslumannsembættunum vegna alþingiskosninga 25. september er hafin. Öllum þeim sem skráðir eru á kjörskrá er heim ...
Ásthildur segir framtíðina bjarta á Akureyri
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar, segir að framtíðin sé björt á Akureyri og að það sé ótrúlega margt jákvætt í gangi í bænum. Hún nefnir ...
Minningarsjóður Baldvins gefur eina milljón króna til styrktar Garðinum hans Gústa
Minningarsjóður Baldvins Rúnarssonar hefur ákveðið að gefa eina milljón króna til styrktar Garðinum hans Gústa.
Sjá einnig: Fyrsta skóflustungan t ...
Oddvitar í nærmynd: Eiríkur Björn Björgvinsson
Alþingiskosningar verða haldnar 25. september næstkomandi. Sem hluti af Kosningakaffinu heyrði Kaffið.is í oddvitum þeirra níu flokka sem bjóða sig f ...
Mikil eftirsjá af Karli
Fjölmiðlamaðurinn Karl Eskill Pálsson kvaddi sjónvarpsstöðina N4 í gær og hóf störf hjá Samherja. María Björk Ingvadóttir, framkvæmdastjóri N4, segir ...
Auður ráðin sem verkefnastjóri áfangaáætlunar
Auður Ingólfsdóttir hefur verið ráðin sem verkefnastjóri áfangastaðaáætlunar og kemur inn í teymi Markaðsstofu Norðurlands í lok september, en hún mu ...
