Þarft ekki að skilja, bara virða
Sandra Ósk og Henrý Steinn fá góðan gest í nýjasta þætti hlaðvarpsins Enginn Filter. Hún Jónína, móðir Henrý Steins mætti í heimsókn og ræddi um tran ...
Starfsfólk og nemendur í sóttkví eftir að smit kom upp hjá starfsmanni í Giljaskóla
Starfsmaður í Giljaskóla á Akureyri hefur greinst með Covid smit. Eftir skoðun og rakningu skólans í samstarfi við smitrakningarteymi Almannavarna er ...
Akureyrarbær á afmæli í dag
Akureyrarbær á afmæli í dag en nú eru liðin 159 ár frá því að bærinn hlaut kaupstaðarréttindi. Hefð er fyrir því að fagna afmælinu með Akureyrarvöku ...
Íbúakosningin sem hvarf
Jón Ingi Cæsarsson skrifar
Fyrir all nokkru var kosið um skipulagstillögur á Oddeyri. Niðurstaða kosningarinnar var mjög afgerandi, bæjarbúar höfn ...
Sóley Björk nýr ritari Vinstri grænna
Sóley Björk Stefánsdóttir, bæjarfulltrúi VG á Akureyri er nýr ritari Vinstri hreyfingar græns framboðs. Sóley Björk bauð sig fram gen Guðrúnu Ástu Gu ...
Verk Margeirs Dire Sigurðarsonar endurgert
Í dag endurgerir graffítlistamaðurinn Örn Tönsberg verk sem Margeir Dire Sigurðarson gerði á Akureyrarvöku 2014 í portinu milli Rub og Eymundson. Þet ...
COVID-19: Meiri tilslakanir og áætlanir um notkun hraðprófa
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að gera enn frekari tilslakanir á samkomutakmörkunum sem taka gildi 28. ágúst. Grímuskylda á viðburðum utandyra ver ...
Spurt og svarað um Bitcoin
Víkingur Hauksson skrifar
Hvað er Bitcoin?Gull er peningur sem er góður í því að flytja verðmæti yfir tíma. Valdboðsgjaldmiðlar, þ.e. pappír ríkis ...
Origo kaupir 70 prósent eignarhlut í Eldhafi
Origo hefur keypt 70% eignarhlut í Eldhafi sem er innflutningsaðili á Apple-vörum og rekur samnefnda verslun á Akureyri. Markmiðið með kaupunum er að ...
Afmæli Akureyrarbæjar: Dagskrá helgarinnar
Akureyrarbær fagnar 159 ára afmæli sínu sunnudaginn 29. ágúst og verður því fagnað með ýmsu móti um helgina. Venjan hefur verið að halda Akureyrarvök ...
