Leikfélag VMA sýnir Lísu í Undralandi
Leikfélag Verkmenntaskólans á Akureyri mun í vetur setja upp fjölskyldusýninguna Lísu í Undralandi. Stjórnarfólk í Leikfélagi skólans tilkynnti samne ...

Morgunkaffi þingframbjóðanda
Hilda Jana Gísladóttir skrifar
Ég sit hér með samanbrotinn þvottinn sem ég á eftir að ganga frá fyrir aftan fartölvuna, ég er með kaffið og símann ...
Endurnýjuð kennsluálma í Lundarskóla tekin í notkun
Umfangsmiklum endurbótum á A-álmu Lundarskóla er að ljúka og var kennsluálman tekin í notkun í byrjun vikunnar. Þetta kemur fram á vef Akureyrarbæjar ...
COVID-19: Tilslakanir á sóttvarnaráðstöfunum frá og með 28. ágúst
Fjöldatakmarkanir miðast áfram við 200 manns og reglur um 1 metra nálægðarmörk og grímuskyldu verða óbreyttar. Aftur á móti verður sund- og baðstöðum ...

Öll sýni neikvæð eftir að smit kom upp á legudeild SAk
Tuttugu sjúklingar og sjö starfsmenn eru í sóttkví eftir að smit kom upp á legudeild Sjúkrahússins á Akureyri í gær. Allur hópurinn var skimaður í gæ ...
Birkir Bjarnason fjárfestir í Skógarböðunum
Knattspyrnumaðurinn Birkir Bjarnason er einn af þeim sem hefur fjárfest í Skógarböðunum sem stefnt er á að opna við Akureyri á næsta ári. Birkir á fé ...

Sjö flokkar í NA-kjördæmi ná manni inn samkvæmt nýrri könnun MMR
Samkvæmt nýrri könnun MMR á afstöðu fólks til framboða í komandi alþingiskosningum munu frambjóðendur úr sjö flokkum í Norðausturkjördæmi ko ...
Myrkur um miðjan dag á Alþingi
Haraldur Ingi Haraldsson skrifar
Það var venju fremur dimmt yfir Alþingi þegar lög nr. 80 2020 sem heimila einkarekstur í vegakerfinu voru samþykk ...
Viðreisn opnar kosningaskrifstofu í Sjallanum
Í dag mun Viðreisn í Norðausturkjördæmi opna kosningaskrifstofu sína í Sjallanum á Akureyri. Opnunin verður klukkan 17.30 og verður opið hús fyrir ge ...
Majó opnar á laugardaginn
Veitingastaðurinn og vinnustofan Majó mun opna í Laxdalshúsi laugardaginn 28. ágúst. Majó er fyrirtæki þeirra Magnúsar Jóns Magnússonar og Jónínu Bja ...
