Hitinn hefur áhrif á dýrin
Hitinn undanfarnar vikur hefur haft áhrif á dýr á Norðurlandi. Dýralæknir á Akureyri hefur fengið til sín gæludýr sem hafa veikst í hitanum og hundar ...
Hlöðuballi aflýst
Hlöðuballi Mærudaga hefur verið aflýst. Ballið átti að fara fram að fara á Húsavík um helgina. Þetta kemur fram í tilkynningu Hestamannaféla ...

Mannfólkið breytist í slím á Akureyri
Listakollektívið MBS stendur fyrir hátíðinni Mannfólkið breytist í slím á Akureyri um helgina. Hátíðinni mætti lýsa sem óhagnaðardrifnu menningarverk ...
María Catharina til Skotlands
Knattspyrnukonan María Catharina Ólafsdóttir Gros er á leið til Skotlands en hún hefur skrifað undir tveggja ára samning við Glasgow Celtic.
Celti ...

Tíu smit á Norðurlandi eystra – Sjö á Akureyri
Það fjölgar í eingangrun á milli daga í umdæminu en tíu einstaklingar eru nú í einangrun á Norðurlandi eystra og 17 eru í sóttkví. Þetta kemur fram í ...
Gengu á höndum niður kirkjutröppurnar til styrktar Píeta
Strákar úr hópfimleikalandsliði Íslands gengu í dag á höndum niður kirkjutröppurnar á Akureyri til styrktar Píeta samtökunum.
Mikil stemning mynd ...
Smitum fjölgar á Norðurlandi eystra
Í dag eru alls átta skráðir í einangrun vegna covid smits á Norðurlandi eystra. Það fækkar þó í sóttkví á milli daga og nú eru 7 skráðir í sóttkví sa ...

Júlí hlýjasti mánuður aldarinnar
Júlí er hlýjasti mánuður aldarinnar á norðan- og austanverðu landinu ef litið er til fyrstu tuttugu daga mánaðarins. Þetta kemur fram í bloggfærslu T ...
Björg opnar sýningu í Mjólkurbúðinni
Björg Eiríksdóttir opnar sýninguna „Landsleg“ í Mjólkurbúðinni á Akureyri laugardaginn 24. júlí. Hún stendur til 2. ágúst og er opin frá 14-17.
„ ...
Slagsmálahundarnir ekki frá Akureyri
Að sögn Lögreglunnar á Akureyri eru mennirnir sem lentu í slagsmálum fyrir utan Bláu Könnuna og brutu rúðu á Götubarnum í gær ekki með fasta búsetu ...
