Þrjú virk Covid smit á Norðurlandi eystra
Eitt smit til viðbótar greindist á Norðurlandi eystra í gær og eru smit á svæðinu nú orðin þrjú. Þetta kemur fram í uppfærðum tölum á covid.is. Það f ...
Fimm gistu fangageymslur eftir slagsmálin
Fimm af þeim sex mönnum sem voru færðir í varðhald eftir slagsmál í miðbænum á Akureyri í gær gistu í fangageymslum lögreglunnar á Norðurlandi eystra ...
Skilyrði fyrir samruna Kjarnafæðis, Norðlenska og SAH uppfyllt
Samkomulag um samruna Kjarnafæðis, Norðlenska matborðsins og SAH afurða var undirritað í júlí 2020. Samkeppniseftirlitið heimilaði samrunann með skil ...
Heitasti dagur ársins á Akureyri
Hitinn fór mest í rúm tuttugu og sjö stig á Akureyri í dag. Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur hjá Blika.is, segir að hitinn hafi komist í 27,3°C á ...

Rúða á Götubarnum brotnaði í slagsmálum – Sex í varðhaldi
Sex einstaklingar eru í varðhaldi eftir slagsmál sem brutust út í miðbæ Akureyrar í kvöld. Einn var fluttur á sjúkrahús.
Sjónvarvottur segir að hi ...

Akureyringar hafa tekið vel í Hopp: „Ánægjulegt að sjá hversu margir af eldri kynslóðinni eru farnir að nota skúturnar“
Þanni 15. apríl síðastliðinn opnaði Hopp fyrstu rafskútuleiguna á Akureyri. Síðan þá hafa Akureyringar og ferðamenn verið duglegir við að nýta sér ný ...
Þrír hlutir sem Eliza Reid elskar við Akureyri
Eliza Reid, forsetafrú Íslands, hefur undanfarið notið veðurblíðunnar á Akureyri eins og svo margir aðrir. Eliza birti fallega mynd úr bænum á Instag ...
KA/Þór mæta meisturunum frá Kósóvó
Íslandsmeistarar KA/Þór munu spila gegn liði KFH Istogu frá Kósóvó í fyrsta leik liðsins í Evrópukeppni. Dregið var í fyrstu umferðir Evrópubikarkepp ...

Heiðskýrt í Einkasafninu
Myndlistarmaðurinn Kristín Reynisdóttir opnar sýningu á nýjum verkum sem hún hefur unnið inn í umhverfið í og við Einkasafnið í Eyjafjarðarsveit. Sýn ...

Tveir skráðir í einangrun á Norðurlandi eystra vegna Covid
Tveir einstaklingar eru skráðir í einangrun vegna Covid-19 á Norðurlandi eystra í dag samkvæmt tölum á covid.is. 12 eru í sóttkví á svæðinu.
44 s ...
