N1 lækkar eldsneytisverð við Tryggvabraut á Akureyri
Í dag mun N1 hefja sölu á eldsneyti á föstu lágu verði á þremur N1 stöðvum til viðbótar við N1 Lindum. Fyrirtækið festi lágt verð í sessi í Lindum v ...
Rafrænt uppboð til styrktar Kvennaathvarfsins á Norðurlandi
Framfærslusjóður hefur verið stofnaður til styrktar Kvennaathvarfsins á Akureyri. Þrjár ungar konur standa að þessu rafræna uppboði þar sem allur ágó ...

Stefna að minni snjómokstri og spara um 50 milljónir króna
Ný bæjarstjórn á Akureyri, sem kynnt var á dögunum, hefur gert með sér samstarfssáttmála um aðgerðir til að rétta af hallarekstur bæjarins og leitar ...
Kennsla hefst aftur í Lundarskóla á morgun
Kennsla hefst aftur í Lundarskóla við Dalsbraut á morgun eftir að Covid-19 smit kom upp hjá starfsmanni í skólanum um helgina. Aðrir starfsmenn skóla ...
Krafist úrbóta í umgengni á lóð skammt frá tilvonandi íbúðahverfi
Slæm umgengni á rúmlega 50 þúsund fermetra lóð steypustöðvarinnar Skútabergs varð til þess að afgreiðsla á endurnýjun starfsleyfis var stöðvuð. Alfre ...
Bjóða upp listaverk til styrktar Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis
Gellur sem mála í bílskúr verða með málverkasýningu í Deiglunni föstudaginn 2. október kl. 16 til 22 og laugardaginn 3. október kl. 14 til 17. Á sýni ...
Akureyringar taka fagnandi á móti lægsta eldsneytisverði Atlantsolíu
Akureyringar hafa tekið Bensínsprengju Atlantsolíu á bensínstöðinni við Baldursnes fagnandi og hefur stöðugur straumur viðskiptavina verið á stöðinni ...
Neyðarákall frá Kisukoti – ,,Mikil aukning er á köttum sem fá ekki heimili“
Átakanlegur póstur er í deilingu á facebook um þessar mundir er varðar Kisukot – Kattaaðstoð á Akureyri. Frá árinu 2012 hefur Ragnheiður, sem stofnað ...
Boltinn á Norðurlandi: Æðri máttarvöld aðstoðuðu Magnamenn – Dramatík á Húsavík
Farið yfir úrslit helgarinnar og leiksins í gærkvöldi. Einnig var aðeins rýnt í næstu leiki.
Magni, Völsungur og Þór/KA með frábæra sigra. Stutt í ...

Dæmdar miskabætur vegna umferðarslyss árið 2017 við Hörgárbraut
Karlmaður á Akureyri og Vörður tryggingarfélag voru í Héraðsdómi Norðurlands eystra í gær dæmd til þess að greiða konu 2 milljónir króna í ...
