
Akureyrarbær tryggir ungu fólki sumarvinnu
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sumarstörf fyrir 18-25 ára ungmenni á Akureyri. Þessi störf eru tilkomin vegna atvinnuástandsins í þjóðfélaginu o ...

Kynslóðaskipti í eignarhaldi Samherja hf.
Aðaleigendur Samherja hf., þau Helga Steinunn Guðmundsdóttir, Þorsteinn Már Baldvinsson, Kristján Vilhelmsson og Kolbrún Ingólfsdóttir, hafa framselt ...
Arkís vann hönnunarsamkeppni um nýtt hjúkrunarheimili á Húsavík
Á annað hundrað manns fyldust með beinni útsendingu á vefnum í gær þegar Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti niðurstöður hönnunarsamkepp ...
Breyting á greiðslukerfinu í Vaðlaheiðargöngum
Frá og með 1. júní verður greiðslukerfið í Vaðlaheiðargöngum einfaldað og innheimtugjald fyrir þá sem keyra í gegnum Vaðlaheiðargöng án þess að skrá ...
Starfsmenn félagsmiðstöðva með þarfir barna og ungmenna í fyrirrúmi
Ingunn Embla Kjartansdóttir skrifar:
Eftir að hafa verið nemandi í grunnskóla og starfsmaður í tveimur grunnskólum seinna meir, varð mér hugsað ti ...
Lokahönd lögð á Kristnesþátt
Þessa dagana vinnur Sagnalist - skráning og miðlun sf. að gerð útvarpsþáttar sem byggður er á bók Brynjars Karls Óttarssonar Í fjarlægð – saga berkla ...

Tókst vel að undirbúa og eiga við Covid-19 á Sak
Bjarni Jónasson, forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri, segir að það hafi tekist vel að undirbúa og eiga við Covid-19 faraldurinn á Sjúkrahúsinu á Akure ...
Leitað að Benedikt búálfi og Dídí mannabarni
Leikfélag Akureyrar leitar að leikurum í söngleikinn Benedikt búálfur sem frumsýndur verður í febrúar 2021.
Hlutverkin sem um ræðir eru Benedikt b ...
María Pálsdóttir nýr skólastjóri LLA
Nýr skólastjóri Leiklistarskóla Leikfélags Akureyrar er María Pálsdóttir leikkona. María var valin úr hópi átta umsækjenda. María er spennt fyrir að ...

Netflix áfram í Hofi
SinfoniaNord ævintýri Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands heldur áfram á fullri ferð. Um helgina hljóðrita Grammy-verðlaunahafinn Steve McLaughlin og tó ...
