
Brautskráning HA verður rafræn
Háskólinn á Akureyri tilkynnti í dag að væntanleg brautskráning í sumar, þann 12. og 13. júní, verði með rafrænum hætti. Vegna þeirra aðstæðna og þei ...
Akureyringar – Þorbergur Ingi Jónsson
Akureyringar er hlaðvarp Akureyrarbæjar þar sem rætt er við alls konar fólk sem á það sameiginlegt að auðga samfélagið með einum eða öðrum hætti.
...
Syngur eitt lag á dag í samkomubanninu
Jónína Björt Gunnarsdóttir, söng- og leikkona á Akureyri, lætur covid ekki stoppa sig í að gera það sem hún gerir best. Á þessum skrítnu tímum, þegar ...

Akureyrarbær framlengir ekki samning um rekstur öldrunarheimila
Akureyrarbær hefur ákveðið að framlengja ekki samning um rekstur öldrunarheimila sem fellur úr gildi um áramótin. Þetta kemur fram í fundargerð bæjar ...
Fjúkandi trampólín og fallnir ljósastaurar
Björgunarsveitin Súlur á Akureyri var kölluð út á mánudagskvöld vegna storms sem gekk yfir Norðurland eystra. Á verkefnalista sveitarinnar mátti meða ...
40 milljónir í ferða- og menningarstarfsemi á Akureyri
Hilda Jana Gísladóttir, bæjarfulltrúi og formaður Akureyrarstofu, segir frá því á Facebook síðu sinni að Akureyrarstofa hefur unnið að undirbúningi a ...

Hvað er öfgafemínismi?
Í nýjasta þætti hlaðvarpsins Vaknaðu ræða þær Ásthildur og Stefanía meðal annars um hvað öfgafemínismi sé, „the wolfpack“ og fleiri sláandi hluti.
...
Gengur til liðs við KA frá Þór
Jóhann Geir Sævarsson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við Handknattleiksdeild KA. Jóhann sem er 21 árs gengur til liðs við KA frá Þór og lei ...

Aðgerðarstjórn lögreglunnar á Norðurlandi eystra virkjuð í gærkvöldi
Aðgerðarstjórn lögreglunnar á Norðurlandi eystra var virkjuð í gærkvöldi vegna storms sem gekk yfir svæðið. Þetta kemur fram á mbl.is
Jón Kr ...

Mikið um útköll hjá lögreglunni vegna veðurs
Mikið hefur verið um útköll hjá Lögreglunni á Norðurlandi eystra í kvöld vegna hvassviðris sem gengur nú yfir.
Lögreglan hefur biðlað til íbúa á s ...
