Ekki með tölur yfir staðfest smit á Akureyri
Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir hjá Embætti landlæknis, segist ekki vera með upplýsingar um staðfestan fjölda COVID-19 smita á Akureyri.
Sjá e ...
Hættuleg bráð rædd í Kóngaklefanum
Kvikmyndin Hættuleg bráð eða Deadly Prey var rædd í fyrsta þætti hlaðvarpsins Kóngaklefinn.
Þeir Gunnlaugur Víðir Guðmundsson og Hákon Örn Hafþór ...
13 smit hafa nú verið staðfest á Norðurlandi eystra
13 smit eru nú staðfest á Norðurlandi eystra samkvæmt nýjustu tölum frá Embætti landlæknis og Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. Nýjustu tölur vo ...

Streyma inn peningagjafir til Hollvinasamtaka SAk
Peningagjafir til Hollvinasamtaka Sjúkarhússins á Akureyri hafa aukist mikið undanfarið. Í færslu á Facebook síðu sjúkrahússins segir að peningarnir ...
Iconic Fuck ups
Sumir hlutir skilja eftir sig stærra menningarlegt fótspor en aðrir. Hvers vegna? Í hlaðvarpinu Iconic Hlaðvarp reyna Akureyringarnir Sölvi Andrason ...
,,Það endar með því að maður fer yfirum af kvíða en ekki útaf covid“
Rósa Ragúels, íbúi á Dalvík, deildi skemmtilegri færslu á facebook-síðu sinni í gær sem hefur fengið mikil viðbrögð. Sandra Dís Hafþórsdóttir er höfu ...

Sérstök Covid-deild á Sjúkrahúsinu á Akureyri og fleiri öndunarvélar á leiðinni
Starfsfólk á Sjúkrahúsinu
á Akureyri er vel undirbúið að taka á móti smituðum einstaklingum af
kórónuveirunni að sögn forstöðuhjúkrunarfræðings á SAk ...
Grínistinn Clara Clara túrar um Svíþjóð
Sænski grínistinn og snillingurinn Clara Clara mun í næsta mánuði skella sér á sinn fyrsta túr um Svíþjóð þar sem hún sýnir í Malmö, Gautaborg, Stokk ...

Listasafnið fær tæplega 11 milljónir í styrk
Listasafnið á Akureyri hlaut á dögunum veglega styrki úr árlegri úthlutun Safnaráðs til viðurkenndra safna.
Í fyrsta sinn var veittur Öndvegisstyr ...
48 stunda gamanmyndakeppni á netinu
Gamanmyndahátíð Flateyrar ætlar í samstarfi við Reykjavík Foto að efna til 48 stunda gamanmyndakeppni á netinu. Keppnin er opin öllum og gengur út á ...
