
Staðfest smit orðin 33 á Norðurlandi eystra
33 smit vegna Covid-19 hafa nú verið staðfest á Norðurlandi eystra. Það fjölgar því einungis um tvö smit frá tölum gærdagsins.Þetta kemur fram á covi ...
Starfsmenn Sjúkrahússins á Akureyri fengu góða gjöf
Í dag fengu þeir starfsmenn á Sjúkrahúsinu á Akureyri sem sjá um móttöku og umönnun þeirra sem eru með covid smit eða þeirra sem eru grunaðir um að v ...

Engin smit hafa greinst á Öldrunarheimilum Akureyrar
Íbúar dvalar- og hjúkrunarheimila eru flestir aldraðir og/eða með undirliggjandi sjúkdóma og eru því í sérstökum áhættuhópi að veikjast alvarlega veg ...
Hleypur 310 kílómetra til styrktar kvennaknattspyrnu á Akureyri
Haraldur Ingólfsson ætlar að hlaupa 310 kílómetra í apríl og safna pening til að styrkja rekstur knattspyrnuliða Þórs/KA og Hamranna. Þetta kemur fra ...
Flugstöðin á Akureyri stækkuð og flughlað byggt upp
Stækka þarf flugstöðina á Akureyrarflugvelli, sem og flughlaðið, til að betur sé hægt að sinna millilandaflugi og auknum umsvifum á flugvellinum. Þet ...

Tengir gaf sjúkrahúsinu barkaþræðingatæki
Fyrirtækið Tengir á Akureyri hefur gefið sjúkrahúsinu á Akureyri vídeó barkaþræðingatæki, Glidescope Go, að gjöf. Tengir valdi tækið út frá því að þa ...
Birkir Heimis með kórónaveiruna: „Maður kemur bara sterkari til baka“
Akureyringurinn Birkir Heimisson hefur greinst með kórónaveiruna. Þetta staðfesti hann í samtali við Fótbolta.net í dag.
Birkir er fyrsti leikmaðu ...

31 smit staðfest á Norðurlandi eystra og 402 í sóttkví
31smit vegna COVID-19 hefur nú verið staðfest á Norðurlandi eystra. Þetta kemur fram á covid.is þar sem nýjustu tölur vegna smita voru birtar klukkan ...

23 smit á Akureyri
23 einstaklingar eru smitaðir af COVID-19 á Akureyri. Þetta kemur fram á vef RÚV í dag. Smitum hefur því fjölgað töluvert frá því í gær þegar 22 voru ...
12 ára rappari á Akureyri gefur út lagið Sóttkví
Akureyringurinn Ragnheiður Inga Matthíasdóttir sendi í gær frá sér rapplagið Sóttkví og myndband við lagið.
Ragnheiður, sem er 12 ára nemandi vi ...
