Akureyringar – Hjörleifur Örn Jónsson
Akureyringar er hlaðvarp Akureyrarbæjar þar sem rætt er við alls konar fólk sem á það sameiginlegt að auðga samfélagið með einum eða öðrum hætti.
...
KA/Þór í úrslit Coca Cola bikarsins í fyrsta sinn
Handboltalið KA/Þór gerði sér lítið fyrir og tryggði sæti sitt í úrslitaleik Coca Cola bikarsins í fyrsta sinn eftir sigur á Haukum í Laugardalshölli ...
Minniháttar eldur kom upp í Kaupangi
Slökkviliðið á Akureyri var kallað út á tíunda tímanum í morgun þegar minniháttar eldur kom upp í tækjarými í kjallara verslunarrýmisins Ka ...
Styttist í opnun á brettaaðstöðu – Sjáðu myndband af ferlinu
Snjóbrettakappinn Eiríkur Helgason segir að allt sé nú að verða klárt fyrir opnun nýrrar brettaaðstöðu á Akureyri. Hann eigi von á Heilbrigðiseftirli ...
Hrúturinn 2020 í Hofi á fimmtudaginn
Fimmtudaginn 5. mars verður haldið málþing í Hofi undir yfirskriftinni „Karlar og krabbamein". Málþingið er hluti af árveknisátaki sem Krabbameinsfél ...
Ísland í öðru sæti á HM um helgina
Síðasti leikur heimsmeistaramótsins í íshokkí kvenna var haldinn á laugardaginn. Mótið, sem er í 2. deild í b-riðli, hefur verið í gangi sl. viku í s ...

Garður og Kaffi Kú fengu landbúnaðarverðlaunin 2020
Landbúnaðarverðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn á setningu Búnaðarþings 2020. Að þessu sinni komu þau í hlut garðyrkjustöðvarinnar Espiflatar í ...
Sköpun bernskunnar 2020 opnuð á laugardaginn
Laugardaginn 7. mars kl. 15 verður samsýningin Sköpun bernskunnar 2020 opnuð í Listasafninu á Akureyri. Þetta er sjöunda sýningin undir heitinu Sköpu ...
Elko opnar á Akureyri
Raftækjaverslunin Elko stefnir á opnun á Akureyri í sumar eða haust ef áætlanir ganga eftir. Þessu greinir Vikudagur frá í dag.
Stefnt er á að El ...

Árásarmaðurinn á Kópaskeri einnig á gjörgæslu
Maðurinn sem grunaður er um að hafa stungið annan mann á Kópaskeri á föstudagskvöld er einnig á gjörgæslunni á Akureyri ásamt manninum sem stunginn v ...
