Ósátt með fyrirsögn Fréttablaðsins: „Tengist keppninni ekki neitt“
Dalvíkingurinn Snædís Jónsdóttir hefur náð mögnuðum árangri sem fyrirliði íslenska kokkalandsliðsins sem lenti í þriðja sæti á Ólympíuleikum landslið ...
Fyrsti íslenski skautarinn sem tekur þátt á heimsmeistaramóti
Listdansskautarinn Aldís Kara Bergsdóttir verður fyrsti íslenski skautarinn sem tekur þátt í heimsmeistaramóti. Hún er á leið á heimsmeista ...
Kolbeinn bætti Íslandsmet sitt
Akureyringurinn Kolbeinn Höður Gunnarsson bætti sitt eigið Íslandsmet í 200 metra hlaupi innanhúss í gær. Kolbeinn Höður kom í mark á 21,21 sekúndu ...
Lokaumferðin í 2. deild B á heimsmeistaramóti kvenna í íshokkí fer fram í dag
Lokaumferðin í 2. deild B á heimsmeistaramóti kvenna í íshokkí fer fram í dag í Skautahöllinni á Akureyri. Ísland mæti Úkraínu í lokaumferðinni k ...
Maður stunginn á Kópaskeri
Lögreglunni á Norðurlandi eystra barst tilkynning um klukkan 21:00 í gærkvöldi um að maður hafði verið stunginn með hnífi í heimahúsi á Kópaskeri. Lö ...

Rosaleg dagskrá á AK Extreme í ár – Gámastökkið á nýjum stað
Snjóbretta- og tónlistarhátíðin AK Extreme fer fram á Akureyri fyrstu helgina í apríl. Það verður rosaleg dagskrá á hátíðinni eftir árshlé.
Hátíði ...
Konan sem datt upp stigann – Ný bók eftir Ingu Dagnýju Eydal
Í gær kom út bókin Konan sem datt upp stigann eftir Ingu Dagnýju Eydal. Inga Dagný hefur í nokkur ár glímt við afleiðingar þess að hafa veikst af of ...
Sendur til skólastjórans eftir að hann skrifaði ritgerð um hvað Akureyringar væri miklir lúserar
Mývetningurinn og rokkarinn Stefán Jakobsson, eða Stebbi Jak, söngvari hljómsveitarinnar Dimmu var gestur í Síðdegisþætti Loga Bergmanns og Sigga Gun ...

Til skoðunar að hefja gjaldtöku á bílastæðum í miðbænum
Bæjaryfirvöld á Akureyri hafa rætt breytingar á bílastæðamálum í miðbæ Akureyrar og taka jákvætt í þá hugmynd að byrja á ný að rukka þá sem leggja bí ...
Félagsfælni og lífið
Hvað er félagsfælni?
Gott að geta fjallað aðeins um kvíðaröskun sem heitir félagsfælni. Félagsfælni byrjar oftast frá 10 til 15 ára aldri og er mi ...
