Frásagnir sjómannskvenna í forgrunni nýs leikverks á Akureyri
Leikhópurinn Artik
stendur nú að uppsetningu á nýja leikverkinu Skjaldmeyjar hafsins, sem frumsýnt
verður í Samkomuhúsinu í lok mars. Verkið er sanns ...
SA Víkingar Íslandsmeistarar í 21. sinn
SA Víkingar unnu sér inn Íslandsmeistaratitilinn á laugardaginn
með sigri á Skautafélagi Reykjavíkur í þriðja sinn í úrslitakeppninni. SA vann
leikin ...

Mozart um páskana
Sinfóníuhljómsveit Norðurlands stendur fyrir tvennum stórtónleikum í páskavikunni þegar tvö af mögnuðustu verkum Mozarts verða flutt í Hofi á Akureyr ...
Aron Einar á leið til Katar
Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði Íslenska karlalandsliðsins mun spila í Katar frá og með næsta tímabili.
Aron sem spilar í ensku úrvalsdei ...

Næturlokun í Vaðlaheiðargöngum
Vaðlaheiðargöng verða lokuð fyrir almenna umferð í vikunni vegna vinnu í göngunum.
Göngin verða lokuð frá klukkan 22:00 til 06:00 næstu daga en vi ...
Líf og fjör á Smakkkvöldi Slippsins í Háskólanum
Árlega heldur Stafnbúi, félag nemenda í sjávarútvegsfræði og líftækni við Háskólann á Akureyri smakkkvöld þar sem boðið er upp á sérkennilega sjávarr ...
Þriðjudagsfyrirlestur: Vigdís Rún Jónsdóttir
Þriðjudaginn 19. mars kl. 17-17.40 heldur Vigdís Rún Jónsdóttir, listfræðingur, Þriðjudagsfyrirlestur undir yfirskriftinni Að þo ...
Afhentu skammtíma og skólavistun Akureyrar þyngdarafls stól
Lionsklúbburinn Ylfa hefur undanförnum árum stutt við Skammtíma og skólavistun Akureyrar. Á dögunum afhentu Ylfukonur vistuninni þyngdarafls stóll ...
Leikmaður úr körfubolta liði Þórs rekinn – Sakaður um kynferðisbrot
Leikmaður úr karlaliði Þórs í körfubolta sem grunaður um kynferðisbrot hefur verið rekinn frá félaginu. Leikmaðurinn hefur verið kærður og er málið t ...
Akureyri sigraði botnslaginn
Akureyri tók á móti neðsta liði Olís deildarinnar í handbolta í dag þegar Grótta kom í heimsókn.
Leiknum lauk með 25-23 sigri Akureyrar. Sigurinn ...
