Glæsilegur sigur KA/Þór á Íslandsmeisturunum
KA/Þór vann í kvöld glæsilegan 29-27 sigur á Íslandsmeisturum Fram þegar liðin mættust í Olísdeild kvenna í handbolta í KA heimilinu í kvöld.
KA/Þ ...
Fjöldi ungmenna mótmælti aðgerðarleysi í loftlagsmálum á Ráðhústorgi
Fjöldi ungmenna var samankomin á Ráðhústorgi á Akureyri í dag í tengslum við loftlagsverkfall sem Stúdentafélag Háskólans á Akureyri, Huginn skólafél ...
208 skemmtiferðaskip væntanleg til Akureyrar í sumar
Skemmtiferðaskip væntanleg til Akureyrar verða alls 208 talsins en síðasta sumar voru 179 skip. Þá voru farþegar rétt innan við 135.000 í fyrra en ve ...
Advania sér um upplýsingakerfi Akureyrarbæjar næstu fimm árin
Akureyrarbær hefur samið við Advania um að hýsa og reka upplýsingakerfi bæjarins næstu fimm árin. Þetta kemur fram á vef Akureyrarbæjar þar sem segir ...

AK Extreme ekki haldin á Akureyri í ár
Tónlistar- og snjóbrettahátíðin AK Extreme verður ekki haldin í ár. Frá þessu greindi Emmsjé Gauti á Twitter í dag.
Gauti segir að hátíðin falli n ...
Loftlagsverkfall á Ráðhústorgi
Á föstudaginn, 15. mars, standa Stúdentafélag Háskólans á Akureyri, Huginn skólafélag Menntaskólans á Akureyri og Þórduna nemendafélag Verkmenntaskól ...

Í Nýja Englandi á baráttudegi kvenna
Í dag, á þessum alþjóðlega baráttudegi kvenna, er ég stödd í borginni Burlington sem er í Vermont fylki í norðurhluta Bandaríkjanna. Ég er hér að ...

Strætóleiðarkerfi gæti stækkað til muna
Nýverið var gjaldtaka strætó til umræðu á bæjarstjórnarfundi Akureyrarbæjar. Þar var farið inn á að nýtt hverfi væri risið, Hagahverfið, og því liggu ...
Þórsarar aftur í úrvalsdeildina
Þórsarar tryggðu sér sæti í úrvalsdeild karla, Dominos deildinni, með sigri á Snæfelli í kvöld.
Leikurinn var spilaður í Stykkishólmi og endaði 88 ...

Afhentu Hollvinum SAk milljónir úr Minningarsjóði Birgis Kristjánssonar
Minningarsjóður Birgis Kristjánssonar, rafvirkjameistara, var stofnaður í kjölfar fráfalls Birgis í október sl. en nokkrir vinir og vandamenn hans ák ...
