
Göngudeild SÁÁ á Akureyri líklega lokað eftir allt saman
Göngudeild SÁÁ á Akureyri hefur verið töluvert í fjölmiðlum undanfarna mánuði en snemma á síðasta ári stóð til að loka göngudeild samtakanna á Akurey ...

Jafnt kynjahlutfall hjá N4
Viðmælendur í vikulegum þáttum á sjónvarpsstöðinni N4 voru samtals 817 af þeim voru 405 karlar og 412 konur. Þáttastjórnendur á stöðinni árið 2018 vo ...

Miðstöð fyrir þolendur ofbeldis opnuð á Akureyri
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Sigríður Andersen, dómsmálaráðherra, hafa ákveðið að fjármagna rekstur nýrrar þjónustumiðstö ...

Leikfélag Akureyrar frumsýnir glænýjan fjölskyldusöngleik
„Til að eiga sígilt efni fyrir komandi kynslóðir þarf eitthvað nýtt að fæðast og þess vegna er það metnaður okkar hjá Leikfélagi Akureyrar að bjóða u ...
Þjónustudögum í dagþjónustu fjölgað úr 250 í 365 hjá Öldrunarheimilum Akureyrar
Öldrunarheimili Akureyrar (ÖA) hafa
byrjað nýja starfsemi í dagþjálfun sem nýsköpunar- og þróunarverkefni í öldrunarþjónustu.
Lögð er áhersla á einst ...

Caribe Latin All-Stars heldur stórtónleika á Græna Hattinum
Hljómsveitin Caribe Latin All-Stars heldur stórtónleika á Græna Hattinum fimmtugagskvöldið sjöunda mars næstkomandi.
Nafnið Caribe vísar í frumby ...

Sjáðu mörkin úr stórsigri Þórs á Magna
Þór Akureyri sigraði nágranna sína í Magna 7-0 í fyrstu umferð A-riðils Lengjubikarsins í fótbolta í vikunni.
Allt það helsta úr leiknum má sjá í ...

Orkudrykkjaneysla unga fólksins: „Við erum að sjá leiðinlegar tölur“
Ungmenni á Akureyri neyta mun meira af orkudrykkjum heldur en jafnaldrar þeirra annarsstaðar á landinu, samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar Ungt fól ...

50 flóttamenn flytja til Blönduóss og Hvammstanga í vor
50 sýrlenskir flóttamenn munu setjast að á Blönduósi og Hvammstanga í vor. Sveitarstjóri Blönduósbæjar, Valdimar O. Hermannsson, segir að ekki sé búi ...

Auglýsa eftir aðstoð til þeirra sem eiga lítið milli handanna
Facebook-hópurinn Matargjafir Akureyri og nágrenni er hópur gerður í þeim tilgangi að hjálpa fjölskyldum sem hafa lítið milli handanna. Það eru þær S ...
